Bjó til skilti sem gefur til kynna að hér sé bannað að kúka Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2015 14:08 Skiltið og ferðalangur á þingvöllum sem hafði að vísu ekki verið að létta á sér. vísir/pjetur „Við höfum selt miklu fleiri svona skilti en ég gerði ráð fyrir,“ segir Hrafn Heiðdal eigandi Ferró skiltagerðar. Fyrirtækið hefur útbúið skilti sem benda ferðalöngum, innlendum jafnt sem erlendum, að bannað sé að létta á sér í umhverfi skiltisins. Vallgangur ferðamanna er víðavandamál á ferðamannastöðum landsins. Í gær mátti sjá frétt þess efnis að ferðamenn léttu á sér víða á Þingvöllum. Reglulega þurfa þjóðgarðverðir að ganga í hægðum sínum til að tína upp hægðir annarra. Í kjölfar fréttaflutnings birti starfsfólk þjóðgarðsins yfirlýsingu á Þingvellir.is þar sem þeir héldu því fram að margir leiðsögumenn vísuðu túristum frekar á runna, hraun og holur heldur en þau almenningssalerni sem í boði eru. „Við höfðum heyrt þessa umræðu þannig við bjuggum til eitt skilti og settum á Facebook. Viðbrögðin voru mjög góð og það hafa margir pantað svona hjá okkur,“ segir Hrafn. „Það eru líka fjölmargir sem panta skilti sem gefa til kynna að land sé einkaland því ferðamenn eru að koma á öllum tímum sólarhrings og angra þá.“ Skiltið gæti verið ákveðin lausn á þessu leiða vandamáli. Gangi það ekki upp er Hrafn líka með aðra lausn. „Þegar hundaeigendur rölta út með hunda sína eru þeir með poka til að hreinsa skítinn upp. Væri ekki hægt að hafa poka í flugvélunum þannig þeir sem vilja gera þetta, þeir geti gripið þá með sér inn í landið?“ spyr hann kíminn og hlær. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Leiðsögumenn beina ferðalöngum frá salernum Engin leið sé að koma í veg fyrir sóðaskap sumra ferðalanga segir í yfirlýsingu frá starfsfólki þjóðgarðsins á Þingvöllum. 15. júlí 2015 17:06 Gestir á Þingvöllum kúka við grafreiti Einars Ben og Jónasar Hallgrímssonar "Við leiðsögumenn erum í því að afsaka gerðir stjórnvalda í hvert sinn sem við komum á þessa staði,“ segir Helgi Jón Davíðsson leiðsögumaður um ástand salernismála á ferðamannastöðum. 15. júlí 2015 07:00 Salernisgjald lagt af í Þingvallaþjóðgarði Formaður Þingvallanefndar segir illa ganga að rukka inn á salernin á Hakinu. 16. júlí 2015 07:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira
„Við höfum selt miklu fleiri svona skilti en ég gerði ráð fyrir,“ segir Hrafn Heiðdal eigandi Ferró skiltagerðar. Fyrirtækið hefur útbúið skilti sem benda ferðalöngum, innlendum jafnt sem erlendum, að bannað sé að létta á sér í umhverfi skiltisins. Vallgangur ferðamanna er víðavandamál á ferðamannastöðum landsins. Í gær mátti sjá frétt þess efnis að ferðamenn léttu á sér víða á Þingvöllum. Reglulega þurfa þjóðgarðverðir að ganga í hægðum sínum til að tína upp hægðir annarra. Í kjölfar fréttaflutnings birti starfsfólk þjóðgarðsins yfirlýsingu á Þingvellir.is þar sem þeir héldu því fram að margir leiðsögumenn vísuðu túristum frekar á runna, hraun og holur heldur en þau almenningssalerni sem í boði eru. „Við höfðum heyrt þessa umræðu þannig við bjuggum til eitt skilti og settum á Facebook. Viðbrögðin voru mjög góð og það hafa margir pantað svona hjá okkur,“ segir Hrafn. „Það eru líka fjölmargir sem panta skilti sem gefa til kynna að land sé einkaland því ferðamenn eru að koma á öllum tímum sólarhrings og angra þá.“ Skiltið gæti verið ákveðin lausn á þessu leiða vandamáli. Gangi það ekki upp er Hrafn líka með aðra lausn. „Þegar hundaeigendur rölta út með hunda sína eru þeir með poka til að hreinsa skítinn upp. Væri ekki hægt að hafa poka í flugvélunum þannig þeir sem vilja gera þetta, þeir geti gripið þá með sér inn í landið?“ spyr hann kíminn og hlær.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Leiðsögumenn beina ferðalöngum frá salernum Engin leið sé að koma í veg fyrir sóðaskap sumra ferðalanga segir í yfirlýsingu frá starfsfólki þjóðgarðsins á Þingvöllum. 15. júlí 2015 17:06 Gestir á Þingvöllum kúka við grafreiti Einars Ben og Jónasar Hallgrímssonar "Við leiðsögumenn erum í því að afsaka gerðir stjórnvalda í hvert sinn sem við komum á þessa staði,“ segir Helgi Jón Davíðsson leiðsögumaður um ástand salernismála á ferðamannastöðum. 15. júlí 2015 07:00 Salernisgjald lagt af í Þingvallaþjóðgarði Formaður Þingvallanefndar segir illa ganga að rukka inn á salernin á Hakinu. 16. júlí 2015 07:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira
Leiðsögumenn beina ferðalöngum frá salernum Engin leið sé að koma í veg fyrir sóðaskap sumra ferðalanga segir í yfirlýsingu frá starfsfólki þjóðgarðsins á Þingvöllum. 15. júlí 2015 17:06
Gestir á Þingvöllum kúka við grafreiti Einars Ben og Jónasar Hallgrímssonar "Við leiðsögumenn erum í því að afsaka gerðir stjórnvalda í hvert sinn sem við komum á þessa staði,“ segir Helgi Jón Davíðsson leiðsögumaður um ástand salernismála á ferðamannastöðum. 15. júlí 2015 07:00
Salernisgjald lagt af í Þingvallaþjóðgarði Formaður Þingvallanefndar segir illa ganga að rukka inn á salernin á Hakinu. 16. júlí 2015 07:00