Grikkir þurfi að afsala sér fjárhagslegu fullveldi Sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. júlí 2015 21:54 Grikkir þurfa að ganga í svo umfangsmiklar aðgerðir að þeim hefur verið líkt við pyntingaraðgerðir. vísir/epa Evrópskir leiðtogar fara fram á að Grikkir nánast afsali sér fjárhagslegu fullveldi sínu og ráðist í allsherjar niðurskurðaraðgerðir, gjörbreyti skatt- og lífeyriskerfi landsins og einkavæði ríkisfyrirtæki, vilji þeir halda áfram í evrusamstarfinu og forða sér frá gjaldþroti. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í tillögu Evrópusambandsins að samkomulagi við Grikki, eftir fund grískra stjórnvalda með fjármálaráðherrum ríkja ESB í dag. Á fundinum var Grikkjum gefinn þriggja sólarhringa frestur til að ganga að nýjum skilyrðum kröfuhafa til lausnar skuldavanda landsins. Grikkir þurfa að ganga í svo umfangsmiklar aðgerðir að þeim hefur verið líkt við pyntingaraðgerðir. Gríska ríkisstjórnin hefur lagt fram sínar tillögur sem eru að mörgu leyti svipaðar þeim og Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir viku síðan. Talið er að fjögur lönd standi helst gegn því að tillögurnar verði samþykktar; Þýskaland, Slóvakía, Belgía og Finnland. Þýska blaðið Der Spiegel hvatti í dag Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, til þess að koma í veg fyrir útgöngu Grikkja úr myndsamstarfinu. Mikilvægasta stund hennar í starfi kanslara sé runnin upp, en hún snúist um framtíð Evrópusambandsins. Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Evrópskir leiðtogar fara fram á að Grikkir nánast afsali sér fjárhagslegu fullveldi sínu og ráðist í allsherjar niðurskurðaraðgerðir, gjörbreyti skatt- og lífeyriskerfi landsins og einkavæði ríkisfyrirtæki, vilji þeir halda áfram í evrusamstarfinu og forða sér frá gjaldþroti. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í tillögu Evrópusambandsins að samkomulagi við Grikki, eftir fund grískra stjórnvalda með fjármálaráðherrum ríkja ESB í dag. Á fundinum var Grikkjum gefinn þriggja sólarhringa frestur til að ganga að nýjum skilyrðum kröfuhafa til lausnar skuldavanda landsins. Grikkir þurfa að ganga í svo umfangsmiklar aðgerðir að þeim hefur verið líkt við pyntingaraðgerðir. Gríska ríkisstjórnin hefur lagt fram sínar tillögur sem eru að mörgu leyti svipaðar þeim og Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir viku síðan. Talið er að fjögur lönd standi helst gegn því að tillögurnar verði samþykktar; Þýskaland, Slóvakía, Belgía og Finnland. Þýska blaðið Der Spiegel hvatti í dag Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, til þess að koma í veg fyrir útgöngu Grikkja úr myndsamstarfinu. Mikilvægasta stund hennar í starfi kanslara sé runnin upp, en hún snúist um framtíð Evrópusambandsins.
Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira