Lars: Ánægjulegt og jákvætt fyrir þá sem standa að landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 13:00 Næsti leikur Íslands er gegn Hollandi í Amsterdam 3. september. vísir/ernir Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en þessi góða staða þýðir að Ísland verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 síðar í mánuðinum.Sjá einnig: Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland Í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð kveðst Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins, vera ánægður með stöðu Íslands á styrkleikalistanum. „Þetta er mjög gaman en það kemur mér fátt á óvart lengur. FIFA-listinn er reiknaður út með hliðsjón af úrslitum í öllum leikjum og sem betur sem hafa þau verið góð hjá okkur,“ sagði Lars sem bætti við að þessi styrkleikalisti sé sérstaklega mikilvægur því hann ráði í hvaða styrkleikaflokkum liðin verða þegar dregið verður í undankeppni HM.Sjá einnig: Draumur og martröð strákanna okkar Svíinn segist ekki hafa fagnað þessum árangri neitt sérstaklega en hann sé ánægður með þá stöðu sem íslenska liðið er í. „Þetta er ánægjulegt og jákvætt fyrir leikmennina og alla þá sem koma að íslenska landsliðinu. „Eins og ég hef áður sagt hefði ég þegið fimm sigra eftir sex leiki í undankeppninni ef einhver hefði boðið mér það fyrirfram. Þetta er samt erfiður riðill og það er ekkert í hendi ennþá,“ sagði Lars sem var að lokum spurður hvort hann fengi eitthvað sumarfrí? „Ég er miklu rólegri núna en ég var. Ég stjórna álaginu svolítið sjálfur. Það er kosturinn við þetta starf. En ég fylgist að sjálfsögðu vel með landsliðsmönnunum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en þessi góða staða þýðir að Ísland verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 síðar í mánuðinum.Sjá einnig: Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland Í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð kveðst Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins, vera ánægður með stöðu Íslands á styrkleikalistanum. „Þetta er mjög gaman en það kemur mér fátt á óvart lengur. FIFA-listinn er reiknaður út með hliðsjón af úrslitum í öllum leikjum og sem betur sem hafa þau verið góð hjá okkur,“ sagði Lars sem bætti við að þessi styrkleikalisti sé sérstaklega mikilvægur því hann ráði í hvaða styrkleikaflokkum liðin verða þegar dregið verður í undankeppni HM.Sjá einnig: Draumur og martröð strákanna okkar Svíinn segist ekki hafa fagnað þessum árangri neitt sérstaklega en hann sé ánægður með þá stöðu sem íslenska liðið er í. „Þetta er ánægjulegt og jákvætt fyrir leikmennina og alla þá sem koma að íslenska landsliðinu. „Eins og ég hef áður sagt hefði ég þegið fimm sigra eftir sex leiki í undankeppninni ef einhver hefði boðið mér það fyrirfram. Þetta er samt erfiður riðill og það er ekkert í hendi ennþá,“ sagði Lars sem var að lokum spurður hvort hann fengi eitthvað sumarfrí? „Ég er miklu rólegri núna en ég var. Ég stjórna álaginu svolítið sjálfur. Það er kosturinn við þetta starf. En ég fylgist að sjálfsögðu vel með landsliðsmönnunum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21
Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56
Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn