Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2015 17:37 Bill og Melinda Gates. Vísir/Getty Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X.CNN segir frá skýrslunni og kemur þar fram að hjónin séu metin á 85,7 milljarða Bandaríkjadala. Bill Gates hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Á síðasti árum hefur hann ásamt eiginkonu sinni einbeitt sér að mannúðarmálum. Hjónin Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote eru í öðru sæti listans, metin á 70,7 milljarða Bandaríkjadala, en þau auðguðust eftir að hafa stofnað tískuvöruverslunina Zara árið 1975. Bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett og eiginkona hans, Astrid Menks, eru í þriðja sæti listans, en þau eru metin á 65 milljarða Bandaríkjadala. Tíu auðugustu pör heims:Bill og Melinda Gates (85,7 milljarða Bandaríkjadala)Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote (70,7 milljarða Bandaríkjadala)Warren Buffett og Astrid Menks (65 milljarða Bandaríkjadala)David Koch, bandarískur viðskiptamaður, og Julia Koch (47,5 milljarða Bandaríkjadala)Charles Koch, forstjóri Koch-samsteypunnar og Elizabeth Koch (47,4 milljarða Bandaríkjadala)Wang Jianlin, kínverskur fasteignamógúll og Lin Ning (40,7 milljarða Bandaríkjadala)Jeff Bezos, stofnandi Amazon, og Mackenzie Bezos, (39,8 milljarða Bandaríkjadala)Bernard Arnault, franskir viðskiptamaður Helene Mercier (38,7 milljarða Bandaríkjadala)Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan (38,5 milljarða Bandaríkjadala)Jim Waltaon, yngsti sonur stofnanda Wal-Mart og Lynne Walton (36,2 milljarða Bandaríkjadala) Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X.CNN segir frá skýrslunni og kemur þar fram að hjónin séu metin á 85,7 milljarða Bandaríkjadala. Bill Gates hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Á síðasti árum hefur hann ásamt eiginkonu sinni einbeitt sér að mannúðarmálum. Hjónin Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote eru í öðru sæti listans, metin á 70,7 milljarða Bandaríkjadala, en þau auðguðust eftir að hafa stofnað tískuvöruverslunina Zara árið 1975. Bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett og eiginkona hans, Astrid Menks, eru í þriðja sæti listans, en þau eru metin á 65 milljarða Bandaríkjadala. Tíu auðugustu pör heims:Bill og Melinda Gates (85,7 milljarða Bandaríkjadala)Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote (70,7 milljarða Bandaríkjadala)Warren Buffett og Astrid Menks (65 milljarða Bandaríkjadala)David Koch, bandarískur viðskiptamaður, og Julia Koch (47,5 milljarða Bandaríkjadala)Charles Koch, forstjóri Koch-samsteypunnar og Elizabeth Koch (47,4 milljarða Bandaríkjadala)Wang Jianlin, kínverskur fasteignamógúll og Lin Ning (40,7 milljarða Bandaríkjadala)Jeff Bezos, stofnandi Amazon, og Mackenzie Bezos, (39,8 milljarða Bandaríkjadala)Bernard Arnault, franskir viðskiptamaður Helene Mercier (38,7 milljarða Bandaríkjadala)Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan (38,5 milljarða Bandaríkjadala)Jim Waltaon, yngsti sonur stofnanda Wal-Mart og Lynne Walton (36,2 milljarða Bandaríkjadala)
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira