Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime Rikka skrifar 30. júlí 2015 15:00 vísir/myndo.is/disa Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits. Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime 500ml skyr (óhrært eða vanillu skyr.is) 2 pakkar af IQ súkkulaði lime bragð 3 egg 100g Sukrin 4msk ósykrað kakó 5 dropar súkkulaði stevía 3 matarlímsblöð 2msk lime safi Börkur utan af einni lime Aðskiljið eggjahvítur og rauður og stífþeytið hvíturnar og setjið svo til hliðar. Þeytið rauðurnar með sukrin og bætið svo skyrinu, kakói og stevíu við. Leggið matarlímsblöð í bleyti í ca 5 mínútur og setjið svo í pott ásamt lime safanum og hitið varlega þar til uppleyst. Látið kólna og blandið svo við búðinginn. Í lokin eru eggjahvíturnar bætt út í ásamt berkinum og blandað varlega saman. Setjið í litlar skálar eða eina stóra og geymið í kæli í ca klukkutíma. Dísa notaði órhært skyr en þeir sem vilja mildari bragð geta notað vanillu skyr.is Eftirréttir Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits. Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime 500ml skyr (óhrært eða vanillu skyr.is) 2 pakkar af IQ súkkulaði lime bragð 3 egg 100g Sukrin 4msk ósykrað kakó 5 dropar súkkulaði stevía 3 matarlímsblöð 2msk lime safi Börkur utan af einni lime Aðskiljið eggjahvítur og rauður og stífþeytið hvíturnar og setjið svo til hliðar. Þeytið rauðurnar með sukrin og bætið svo skyrinu, kakói og stevíu við. Leggið matarlímsblöð í bleyti í ca 5 mínútur og setjið svo í pott ásamt lime safanum og hitið varlega þar til uppleyst. Látið kólna og blandið svo við búðinginn. Í lokin eru eggjahvíturnar bætt út í ásamt berkinum og blandað varlega saman. Setjið í litlar skálar eða eina stóra og geymið í kæli í ca klukkutíma. Dísa notaði órhært skyr en þeir sem vilja mildari bragð geta notað vanillu skyr.is
Eftirréttir Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira