Maðurinn neitar að hafa tekið við ætluðum fíkniefnum frá hollensku móðurinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. júlí 2015 11:05 Maðurinn sem ákærður er í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. vísir/ernir Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann var handtekinn við Hótel Frón í miðbæ Reykjavíkur í apríl síðastliðnum og viðurkenndi fyrir dómi í dag að hafa verið á staðnum en neitaði að öðru leyti sök. Maðurinn er ákærður ásamt hollenskri konu fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en konan er ákærð fyrir innflutning á efnunum.Við þingfestingu málsins fyrr í mánuðinum neitaði konan sök en hún ætlar að skila skýrari afstöðu í greinargerð. Lögmaður hennar fékk í dag frest til 13. ágúst næstkomandi til að skila greinargerð í málinu.Sjá einnig: Hollenska móðirin neitaði sök Konan var handtekin ásamt dóttur sinni á föstudaginn langa þegar þær komu hingað til lands. Stúlkan er á táningsaldri og var í umsjá barnaverndaryfirvalda hér á landi en er nú komin til föður síns í Hollandi þar sem hún er ekki ákærð í málinu. Í tveimur ferðatöskum sem mæðgurnar höfðu meðferðis fundust 194 grömm af kókaíni og um 10 kíló af MDMA. Í framhaldinu var móðirin notuð sem tálbeita og send á fund Íslendingsins. Hafði efnunum verið skipt út fyrir gerviefni. Íslendingurinn, sem handtekinn var á Hótel Frón í miðbæ Reykjavíkur, fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. Hann er talinn hafa ætlað að koma efnunum til ótilgreindra aðila hér á landi en í framhaldinu hafi átt að koma efnunum í söludreifingu. Hollenska konan hefur verið í gæsluvarðhaldi frá því hún var handtekin. Það rennur út þann 21. ágúst næstkomandi en aðalmeðferð málsins var ákveðin í dag og verður ekki fyrr en 29. september. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Stúlkan var handtekin ásamt móður sinni en þær eru grunaðar um að hafa smyglað um 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. 16. júní 2015 10:45 Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. 9. júlí 2015 14:21 Hollenska stúlkan: Hélt hún væri á leið í frí til Íslands Hollenska stúlkan segist ekki hafa haft vitneskju um fíkniefnin sem fundust í farangri hennar. Móðir hennar hafi boðið henni til Íslands og séð alfarið um að pakka í töskur. 19. maí 2015 16:09 Hollenska stúlkan farin heim til föður síns Sautján ára hollensk stúlka sem sat í gæsluvarðhaldi hér á landi ásamt móður sinni vegna fíkniefnasmygls er farin heim til Hollands. 14. júlí 2015 07:00 Hollenska móðirin neitaði sök Íslendingurinn fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. 10. júlí 2015 11:36 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Sjá meira
Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann var handtekinn við Hótel Frón í miðbæ Reykjavíkur í apríl síðastliðnum og viðurkenndi fyrir dómi í dag að hafa verið á staðnum en neitaði að öðru leyti sök. Maðurinn er ákærður ásamt hollenskri konu fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en konan er ákærð fyrir innflutning á efnunum.Við þingfestingu málsins fyrr í mánuðinum neitaði konan sök en hún ætlar að skila skýrari afstöðu í greinargerð. Lögmaður hennar fékk í dag frest til 13. ágúst næstkomandi til að skila greinargerð í málinu.Sjá einnig: Hollenska móðirin neitaði sök Konan var handtekin ásamt dóttur sinni á föstudaginn langa þegar þær komu hingað til lands. Stúlkan er á táningsaldri og var í umsjá barnaverndaryfirvalda hér á landi en er nú komin til föður síns í Hollandi þar sem hún er ekki ákærð í málinu. Í tveimur ferðatöskum sem mæðgurnar höfðu meðferðis fundust 194 grömm af kókaíni og um 10 kíló af MDMA. Í framhaldinu var móðirin notuð sem tálbeita og send á fund Íslendingsins. Hafði efnunum verið skipt út fyrir gerviefni. Íslendingurinn, sem handtekinn var á Hótel Frón í miðbæ Reykjavíkur, fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. Hann er talinn hafa ætlað að koma efnunum til ótilgreindra aðila hér á landi en í framhaldinu hafi átt að koma efnunum í söludreifingu. Hollenska konan hefur verið í gæsluvarðhaldi frá því hún var handtekin. Það rennur út þann 21. ágúst næstkomandi en aðalmeðferð málsins var ákveðin í dag og verður ekki fyrr en 29. september.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Stúlkan var handtekin ásamt móður sinni en þær eru grunaðar um að hafa smyglað um 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. 16. júní 2015 10:45 Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. 9. júlí 2015 14:21 Hollenska stúlkan: Hélt hún væri á leið í frí til Íslands Hollenska stúlkan segist ekki hafa haft vitneskju um fíkniefnin sem fundust í farangri hennar. Móðir hennar hafi boðið henni til Íslands og séð alfarið um að pakka í töskur. 19. maí 2015 16:09 Hollenska stúlkan farin heim til föður síns Sautján ára hollensk stúlka sem sat í gæsluvarðhaldi hér á landi ásamt móður sinni vegna fíkniefnasmygls er farin heim til Hollands. 14. júlí 2015 07:00 Hollenska móðirin neitaði sök Íslendingurinn fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. 10. júlí 2015 11:36 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Sjá meira
Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Stúlkan var handtekin ásamt móður sinni en þær eru grunaðar um að hafa smyglað um 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. 16. júní 2015 10:45
Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. 9. júlí 2015 14:21
Hollenska stúlkan: Hélt hún væri á leið í frí til Íslands Hollenska stúlkan segist ekki hafa haft vitneskju um fíkniefnin sem fundust í farangri hennar. Móðir hennar hafi boðið henni til Íslands og séð alfarið um að pakka í töskur. 19. maí 2015 16:09
Hollenska stúlkan farin heim til föður síns Sautján ára hollensk stúlka sem sat í gæsluvarðhaldi hér á landi ásamt móður sinni vegna fíkniefnasmygls er farin heim til Hollands. 14. júlí 2015 07:00
Hollenska móðirin neitaði sök Íslendingurinn fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. 10. júlí 2015 11:36