Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 14:45 Ein umdeildasta ákvörðun knattspyrnusambandsins undir stjórn Blatters var að úthluta Katar Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Vísir/Getty Enski grínistinn Simon Brodkin, einnig þekktur sem Lee Nelson, náði á einhvern ótrúlegan hátt að trufla fyrsta blaðamannafund Sepp Blatter í tæplega tvo mánuði með því að láta seðlum rigna yfir fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Tilkynnti Brodkin að um væri að ræða opinbera umsókn Norður-Kóreu um að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026. Blatter hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði eftir að hann ákvað að segja af sér sem forseti knattspyrnusambandsins í upphafi júní. Kallað var til blaðamannafunds í dag vegna tilkynningar um að kosningar um næsta forseta sambandsins færu fram þann 26. febrúar næstkomandi. Óhætt er að segja að fyrsti blaðamannafundur Blatters í tæplega tvo mánuði gat ekki hafist verr fyrir Svisslendinginn en undir hans stjórn hefur knattspyrnusambandið legið undir mikilli gagnrýni fyrir mútuþægni og spillingu. Myndbönd og myndir frá atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Incredible in Zurich #Blatter #pressconference @SkySport #FIFA pic.twitter.com/M20TPjCedo— Francesco Cosatti (@FCosatti) July 20, 2015 Sepp Blatter showered with fake money after stunt comedian gets into FIFA press conference pic.twitter.com/smMc92Qouj— Martyn Ziegler (@martynziegler) July 20, 2015 Simon Brodkin, prankster "comedian", interrupts start of presser and showered @SeppBlatter in dollar bills on behalf of "North Korea 2026"— Paul Kelso (@pkelso) July 20, 2015 FIFA officials clean up the fake money showered on Blatter pic.twitter.com/Gz0xESSqM3— Rob Harris (@RobHarris) July 20, 2015 FIFA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Enski grínistinn Simon Brodkin, einnig þekktur sem Lee Nelson, náði á einhvern ótrúlegan hátt að trufla fyrsta blaðamannafund Sepp Blatter í tæplega tvo mánuði með því að láta seðlum rigna yfir fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Tilkynnti Brodkin að um væri að ræða opinbera umsókn Norður-Kóreu um að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026. Blatter hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði eftir að hann ákvað að segja af sér sem forseti knattspyrnusambandsins í upphafi júní. Kallað var til blaðamannafunds í dag vegna tilkynningar um að kosningar um næsta forseta sambandsins færu fram þann 26. febrúar næstkomandi. Óhætt er að segja að fyrsti blaðamannafundur Blatters í tæplega tvo mánuði gat ekki hafist verr fyrir Svisslendinginn en undir hans stjórn hefur knattspyrnusambandið legið undir mikilli gagnrýni fyrir mútuþægni og spillingu. Myndbönd og myndir frá atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Incredible in Zurich #Blatter #pressconference @SkySport #FIFA pic.twitter.com/M20TPjCedo— Francesco Cosatti (@FCosatti) July 20, 2015 Sepp Blatter showered with fake money after stunt comedian gets into FIFA press conference pic.twitter.com/smMc92Qouj— Martyn Ziegler (@martynziegler) July 20, 2015 Simon Brodkin, prankster "comedian", interrupts start of presser and showered @SeppBlatter in dollar bills on behalf of "North Korea 2026"— Paul Kelso (@pkelso) July 20, 2015 FIFA officials clean up the fake money showered on Blatter pic.twitter.com/Gz0xESSqM3— Rob Harris (@RobHarris) July 20, 2015
FIFA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira