Bleikja með bankabyggi að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson skrifar 4. ágúst 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Grilluð bleikjuflök með kryddjurtamauki og byggsalati með blómkáli og lárperu Uppskrift fyrir 4Bleikja4 stk. bleikjuflök Ólífuolía 1 stk. sítróna Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn 1 stk. sítróna Grillklemma Penslið flökin með ólífuolíu og kryddið þau vel með salti og pipar. Takið 1/3 af kryddjurtamaukinu og smyrjið yfir flökin. Spreyið grillklemmuna með formspreyi eða penslið hana með ólífuolíu. Leggið flökin í grillklemmuna og setjið á sjóðandi heitt grillið og grillið í um 4 mín. Berið fram með sítrónubáti.Kryddjurtamauk½ bréf mynta ½ bréf steinselja ½ hvítlauksrif ½ rauður chili ½ sítróna (börkurinn og safinn)2 msk. kapers100 ml ólífuolía Setjið allt saman í mortél eða matvinnsluvél og maukið saman þar til blandan er farin að líkjast pestói. Bankabyggssalat með blómkáli og lárperu 300 g soðið bankabygg ½ agúrka 1 stk. fínt saxaður skallotlaukur 1 stk. lárpera (avokadó)150 g rifið blómkál Börkur og safi af hálfri sítrónu1 dolla sýrður rjómi 18% 2 msk. fínt skorið dillMaldon-salt Hvítur pipar úr kvörn Fjarlægið kjarnann úr agúrkunni og skerið í fallega bita. Takið steininn úr lárperunni og skafið innan úr henni. Skrælið og skerið lárperuna í fallega bita. Rífið blómkálið niður með rifjárni. Blandið öllu saman og smakkið til með saltinu og piparnum. Bleikja Eyþór Rúnarsson Grillréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Grilluð bleikjuflök með kryddjurtamauki og byggsalati með blómkáli og lárperu Uppskrift fyrir 4Bleikja4 stk. bleikjuflök Ólífuolía 1 stk. sítróna Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn 1 stk. sítróna Grillklemma Penslið flökin með ólífuolíu og kryddið þau vel með salti og pipar. Takið 1/3 af kryddjurtamaukinu og smyrjið yfir flökin. Spreyið grillklemmuna með formspreyi eða penslið hana með ólífuolíu. Leggið flökin í grillklemmuna og setjið á sjóðandi heitt grillið og grillið í um 4 mín. Berið fram með sítrónubáti.Kryddjurtamauk½ bréf mynta ½ bréf steinselja ½ hvítlauksrif ½ rauður chili ½ sítróna (börkurinn og safinn)2 msk. kapers100 ml ólífuolía Setjið allt saman í mortél eða matvinnsluvél og maukið saman þar til blandan er farin að líkjast pestói. Bankabyggssalat með blómkáli og lárperu 300 g soðið bankabygg ½ agúrka 1 stk. fínt saxaður skallotlaukur 1 stk. lárpera (avokadó)150 g rifið blómkál Börkur og safi af hálfri sítrónu1 dolla sýrður rjómi 18% 2 msk. fínt skorið dillMaldon-salt Hvítur pipar úr kvörn Fjarlægið kjarnann úr agúrkunni og skerið í fallega bita. Takið steininn úr lárperunni og skafið innan úr henni. Skrælið og skerið lárperuna í fallega bita. Rífið blómkálið niður með rifjárni. Blandið öllu saman og smakkið til með saltinu og piparnum.
Bleikja Eyþór Rúnarsson Grillréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira