Kostnaðarsöm frestun uppbyggingar á Hörpu-reitnum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 9. ágúst 2015 20:30 Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Reykvíkinga segist sjá mikil sóknarfæri á reitnum og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. Stein þó r P á lsson, bankastj ó ri Landsbankans, sag ð i í kv ö ldfr é ttum St öð var tv ö í g æ r a ð þ a ð komi til greina a ð h æ tta vi ð byggingu n ý rra h ö fu ð st öð va á H ö rpu-reitnum. B ú i ð er a ð fresta h ö nnunarsamkeppni um fyrirhuga ð a byggingu. Stein þó r sag ð i bankanna vilja sko ð a hvort ekki s é h æ gt a ð lenda m á linu í s á tt. Hr ó lfur J ó nsson, skrifstofustj ó ri eigna- og atvinnu þ r ó unar Reykjav í kurborgar, segir í samtali vi ð fr é ttastofu a ð ef þ essi hluti l óð arinnar byggist ekki upp þá eins og til st óð þ urfi a ð takast á vi ð ý mis vandam á l. Þ ar á me ð al b í lakjallarann.Hann á a ð vera hluti af byggingunni sem kemur ofan á og erfitt ver ð ur a ð reisa hann á þ ess a ð vita hva ð kemur ofan á . Falli Landsbankinn frá áformum sínum og ekkert gerist á reitnum í bráð þýðir það ákveðið tekjutap fyrir Reykjavíkurborg. Hún hefur tekjur sínar af fasteignagjöldum. Gjöld sem tilfelli Hörpu-reitsins nema tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Landsbanki keypti l óð ina á um fimmt í u þú sund k ó nur á fermetrann. Innifali ð í þ essu ver ð i eru gatnager ð argj ö ld sem nema tuttugu þú sund kr ó num. Þ etta er gott ver ð fyrir bankann, í raun spottpr í s. Reykjav í kurborg er a ð selja l óð ir í H á degism ó um sex þú sund kr ó nur meira fyrir fermetrann. Þ annig g æ ti bankinn selt l óð ina og hagnast nokku ð . Gu ð laugur Þó r Þó r ð arsson, þ ingma ð ur Sj á lfst æð isflokksins og þ ingma ð ur Reykv í kinga, fagnar á kv ö r ð un Landsbankans um a ð sl á h ö nnunarsamkeppninni á frest.„Því miður á Reykjavíkurborg, miðað við fjármálastjórnina, meira undir bönkum en bara það sem snýr að fasteignagjöldum. En þetta tækifæri kemur bara einu sinni. Þegar við erum búin að byggja á þessum reit í miðborg Reykjavíkur þá erum við ekkert að fara að breyta því í grundvallaratriðum. Þannig að við erum að hugsa um hagsmuni til langs tíma. Það skipulag sem ég hef séð og aðrir landsmenn, mér finnst það ekki bera með sér framtíðarsýn. Þó svo að við þurfum eitthvað aðeins að staldra við þá er það þess virði vegna þess að hagsmunirnir eru svo miklir,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segir sóknarfærin mörg og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. „Ef okkur tekst vel upp þá erum við að gera þess góðu borg enn betri sem mun vera segull á ferðamenn enn frekar en nú er um langa framtíð og mun lyfta ferðaþjónustunni á Íslandi enn frekar upp. Þannig að ég sé hér gríðarleg sóknarfæri og ég að Landsbankinn eigi að vera þátttakandi í því.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Sjá meira
Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Reykvíkinga segist sjá mikil sóknarfæri á reitnum og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. Stein þó r P á lsson, bankastj ó ri Landsbankans, sag ð i í kv ö ldfr é ttum St öð var tv ö í g æ r a ð þ a ð komi til greina a ð h æ tta vi ð byggingu n ý rra h ö fu ð st öð va á H ö rpu-reitnum. B ú i ð er a ð fresta h ö nnunarsamkeppni um fyrirhuga ð a byggingu. Stein þó r sag ð i bankanna vilja sko ð a hvort ekki s é h æ gt a ð lenda m á linu í s á tt. Hr ó lfur J ó nsson, skrifstofustj ó ri eigna- og atvinnu þ r ó unar Reykjav í kurborgar, segir í samtali vi ð fr é ttastofu a ð ef þ essi hluti l óð arinnar byggist ekki upp þá eins og til st óð þ urfi a ð takast á vi ð ý mis vandam á l. Þ ar á me ð al b í lakjallarann.Hann á a ð vera hluti af byggingunni sem kemur ofan á og erfitt ver ð ur a ð reisa hann á þ ess a ð vita hva ð kemur ofan á . Falli Landsbankinn frá áformum sínum og ekkert gerist á reitnum í bráð þýðir það ákveðið tekjutap fyrir Reykjavíkurborg. Hún hefur tekjur sínar af fasteignagjöldum. Gjöld sem tilfelli Hörpu-reitsins nema tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Landsbanki keypti l óð ina á um fimmt í u þú sund k ó nur á fermetrann. Innifali ð í þ essu ver ð i eru gatnager ð argj ö ld sem nema tuttugu þú sund kr ó num. Þ etta er gott ver ð fyrir bankann, í raun spottpr í s. Reykjav í kurborg er a ð selja l óð ir í H á degism ó um sex þú sund kr ó nur meira fyrir fermetrann. Þ annig g æ ti bankinn selt l óð ina og hagnast nokku ð . Gu ð laugur Þó r Þó r ð arsson, þ ingma ð ur Sj á lfst æð isflokksins og þ ingma ð ur Reykv í kinga, fagnar á kv ö r ð un Landsbankans um a ð sl á h ö nnunarsamkeppninni á frest.„Því miður á Reykjavíkurborg, miðað við fjármálastjórnina, meira undir bönkum en bara það sem snýr að fasteignagjöldum. En þetta tækifæri kemur bara einu sinni. Þegar við erum búin að byggja á þessum reit í miðborg Reykjavíkur þá erum við ekkert að fara að breyta því í grundvallaratriðum. Þannig að við erum að hugsa um hagsmuni til langs tíma. Það skipulag sem ég hef séð og aðrir landsmenn, mér finnst það ekki bera með sér framtíðarsýn. Þó svo að við þurfum eitthvað aðeins að staldra við þá er það þess virði vegna þess að hagsmunirnir eru svo miklir,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segir sóknarfærin mörg og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. „Ef okkur tekst vel upp þá erum við að gera þess góðu borg enn betri sem mun vera segull á ferðamenn enn frekar en nú er um langa framtíð og mun lyfta ferðaþjónustunni á Íslandi enn frekar upp. Þannig að ég sé hér gríðarleg sóknarfæri og ég að Landsbankinn eigi að vera þátttakandi í því.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Sjá meira