Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2015 19:55 Teitur Árnason vinnur titilinn í gæðingaskeiði Vísir/Bjarni Þór Sigurðsson Fyrsti heimsmeistara titillinn í sportinu kominn í hús á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Það var hinn ungi knapi Teitur Árnason á Tuma frá Borgarhóli sem gerði sér lítið fyrir og sigraði margfalda heimsmeistara og reynslubolta í gæðingaskeiði. Teitur hlaut í einkunn 8,50. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa vaknað snemma í góðu skapi og haft góða tilfinningu fyrir deginum. Hann þakkar sigurinn hestinum, Tumi er einstakur hestur og gerir allt sem hann er beðinn um. Teitur segir að hann hafi verið farinn að hlakka mikið til að keppa, hann er búinn að vera lengi úti og kominn tími til að keppa. Gæðingaskeið – fimm efstu 1. Teitur Árnason - Tumi frá Borgarhóli IS - 8.50 2. Guðmundur Einarsson - Sproti frá Sjavarborg SE - 8.42 3. Carina Mayerhofer - Frami von St. Oswald AT - 7.88 4. Magnús Skúlason - Hraunar frá Efri-Rau∂alæk SE - 7.71 5. Nadja Wohllaib - Eldur vom Schwäbischen Wald DE - 7.25Gæðingaskeið ungmenna - Top 3 1. Lara Balz - Trú fran Sundläng CH 2. Sofie Panduro - Gammur frá Reykjavik DK 3. Sasha Sommer - Snar frá Kjartansstö∂um DK Hestar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Fyrsti heimsmeistara titillinn í sportinu kominn í hús á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Það var hinn ungi knapi Teitur Árnason á Tuma frá Borgarhóli sem gerði sér lítið fyrir og sigraði margfalda heimsmeistara og reynslubolta í gæðingaskeiði. Teitur hlaut í einkunn 8,50. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa vaknað snemma í góðu skapi og haft góða tilfinningu fyrir deginum. Hann þakkar sigurinn hestinum, Tumi er einstakur hestur og gerir allt sem hann er beðinn um. Teitur segir að hann hafi verið farinn að hlakka mikið til að keppa, hann er búinn að vera lengi úti og kominn tími til að keppa. Gæðingaskeið – fimm efstu 1. Teitur Árnason - Tumi frá Borgarhóli IS - 8.50 2. Guðmundur Einarsson - Sproti frá Sjavarborg SE - 8.42 3. Carina Mayerhofer - Frami von St. Oswald AT - 7.88 4. Magnús Skúlason - Hraunar frá Efri-Rau∂alæk SE - 7.71 5. Nadja Wohllaib - Eldur vom Schwäbischen Wald DE - 7.25Gæðingaskeið ungmenna - Top 3 1. Lara Balz - Trú fran Sundläng CH 2. Sofie Panduro - Gammur frá Reykjavik DK 3. Sasha Sommer - Snar frá Kjartansstö∂um DK
Hestar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira