Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 4. ágúst 2015 13:28 Jóhann Rúnar á HM íslenska hestsins í Berlín árið 2013. Vísir/Rut Sigurðardóttir Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Hann mun því ekki verja heimsmeistaratitilinn í samanlögðum fjórgangsgreinum. Jóhann er þó ekki hættur keppni að öllu leyti en hann keppir í tölti á föstudag þar sem hann á einnig heimsmeistaratitil að verja.Agnar skömmu áður en hann féll af baki í gær.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonAgnar Snorri Stefánsson, sem féll af baki þegar ístaðsól slitnaði, var útskrifaður af spítala í gærkvöldimorgun. Hann sagði við Vísi í morgun að hann ætlaði að halda keppni áfram en þó sýna færri hross en upphaflega var reiknað með. Agnar var mættur galvaskur á mótsvæðið í morgunsárið á rafmagnshjóli og var að kaupa sé nýjar reiðbuxur og ístaðsólar þegar blaðamaður Vísi á svæðinu hitti á hann. Þegar keppni í fjórgangi er rúmlega hálfnuð stendur efstur Nils Christian Larsen á Vicktor fra Diisa, með 7.43. Eins og staðan er núna er Kristín Lárusdóttir í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund, í A úrslitum með 7.10.Nils Christian og Victor.Vísir/Bjarni ÞórHellirigning en keppni heldur áfram Það á væntanlega eftir að breytast þar sem margir góðir hestar eiga eftir að keppa. Þar á meðal Guðmundur Friðrik Björgvinsson á Hrímni frá Ósi og núverandi heimsmeistari, Jóhann R. Skúlason á Garpi fra Højgaarden. Dómarar eru frekar sparir á tölur enn sem komið er en það á vonandi eftir að breytast þegar líður á keppnina og stóru nöfnin koma. Veður hefur verið afskaplega gott en það byrjaði að rigna fyrir stundu eins og hellt væri úr fötu. Mótshaldarar segjast munu halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Hestar íslenska liðsins sem koma frá íslandi ættu að kunna vel við sig í rigningunni.Nánari upplýsingar um stöðu í mótinu má finna á heimasíðu keppninnar.Kristín Lárusdóttir er í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonHér að neðan má sjá myndband frá keppnissvæðinu úti í Herning. Hestar Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Hann mun því ekki verja heimsmeistaratitilinn í samanlögðum fjórgangsgreinum. Jóhann er þó ekki hættur keppni að öllu leyti en hann keppir í tölti á föstudag þar sem hann á einnig heimsmeistaratitil að verja.Agnar skömmu áður en hann féll af baki í gær.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonAgnar Snorri Stefánsson, sem féll af baki þegar ístaðsól slitnaði, var útskrifaður af spítala í gærkvöldimorgun. Hann sagði við Vísi í morgun að hann ætlaði að halda keppni áfram en þó sýna færri hross en upphaflega var reiknað með. Agnar var mættur galvaskur á mótsvæðið í morgunsárið á rafmagnshjóli og var að kaupa sé nýjar reiðbuxur og ístaðsólar þegar blaðamaður Vísi á svæðinu hitti á hann. Þegar keppni í fjórgangi er rúmlega hálfnuð stendur efstur Nils Christian Larsen á Vicktor fra Diisa, með 7.43. Eins og staðan er núna er Kristín Lárusdóttir í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund, í A úrslitum með 7.10.Nils Christian og Victor.Vísir/Bjarni ÞórHellirigning en keppni heldur áfram Það á væntanlega eftir að breytast þar sem margir góðir hestar eiga eftir að keppa. Þar á meðal Guðmundur Friðrik Björgvinsson á Hrímni frá Ósi og núverandi heimsmeistari, Jóhann R. Skúlason á Garpi fra Højgaarden. Dómarar eru frekar sparir á tölur enn sem komið er en það á vonandi eftir að breytast þegar líður á keppnina og stóru nöfnin koma. Veður hefur verið afskaplega gott en það byrjaði að rigna fyrir stundu eins og hellt væri úr fötu. Mótshaldarar segjast munu halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Hestar íslenska liðsins sem koma frá íslandi ættu að kunna vel við sig í rigningunni.Nánari upplýsingar um stöðu í mótinu má finna á heimasíðu keppninnar.Kristín Lárusdóttir er í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonHér að neðan má sjá myndband frá keppnissvæðinu úti í Herning.
Hestar Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07