Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. ágúst 2015 19:07 Hlé var gert á mótinu í klukkustund meðan Agnari var Vísir/Bjarni Þór Sigurðsson Íslenski knapinn Agnar Snorri Stefánsson féll af baki á fyrsta degi heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem nú fer fram í Herning í Danmörku. Agnar, sem keppir fyrir Noreg, var að klára sýningu á 5 vetra hryssu, Hind fra Stall Ellingseter, þegar atvikið átti sér stað. Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar hann var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af Agnar féll af baki og lenti á nálægu grindverki. Gert var hlé á sýningu kynbótahrossa í um klukkustund á meðan hugað var að Agnari. Að sögn vitna var knapinn mjög þjáður eftir slysið og var honum gefið morfín til að slá á verkinn. Hann var því næst fluttur á nærliggjandi sjúkrahús.Ríkey frá Flekkudal efst Heimsmeistaramótið hófst í dag í sól og 25 stiga hita í Herning. Viðmælandi Vísis segir mótið hafa farið hægt af stað hvað keppnina áhrærir en í dag hafa kynbótahross verið byggingadæmd. Undir kvöld var svo farið að hæfileikadæma hrossin. Fólk hefur streymt á mótið í dag og er gert ráð fyrir 10 til 15þúsund manns þegar mótið nær hámarki um helgina og úrslit ráðast. Það er Ríkey frá Flekkudal sem stendur efst 5 vetra hryssna og hlaut hún meðal annars 9 fyrir skeið. Það er Guðmundur Björgvinsson sem sýnir hryssuna en hann keppir fyrir Ísland.Guðmundur Friðrik Björgvinsson á fljúgandi skeiði á Ríkey frá HelludalMynd/Jón BjörnssonHér að neðan má sjá dómana í heild.206)IS2010225047 Ríkey frá Flekkudal Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,53 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 = 8,35Aðaleinkunn: 8,42 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson240)DK2010201002 Sorg fra Slippen Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,48 Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,27Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0 Sýnandi: Jóhann Rúnar Skúlason218)DE2010234992 Hrönn vom Kronshof Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 8,28 Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 6,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,27Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5 Sýnandi: Frauke Schenzel232)SE2010202589 Dagstjarna från Knubbo Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,35 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,08Aðaleinkunn: 8,19 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Vignir Jónasson215)DE2010284137 Sigyn vom Falknerhof Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 8,18 Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,84Aðaleinkunn: 7,98 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Þórður Þorgeirsson Hestar Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum Sjá meira
Íslenski knapinn Agnar Snorri Stefánsson féll af baki á fyrsta degi heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem nú fer fram í Herning í Danmörku. Agnar, sem keppir fyrir Noreg, var að klára sýningu á 5 vetra hryssu, Hind fra Stall Ellingseter, þegar atvikið átti sér stað. Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar hann var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af Agnar féll af baki og lenti á nálægu grindverki. Gert var hlé á sýningu kynbótahrossa í um klukkustund á meðan hugað var að Agnari. Að sögn vitna var knapinn mjög þjáður eftir slysið og var honum gefið morfín til að slá á verkinn. Hann var því næst fluttur á nærliggjandi sjúkrahús.Ríkey frá Flekkudal efst Heimsmeistaramótið hófst í dag í sól og 25 stiga hita í Herning. Viðmælandi Vísis segir mótið hafa farið hægt af stað hvað keppnina áhrærir en í dag hafa kynbótahross verið byggingadæmd. Undir kvöld var svo farið að hæfileikadæma hrossin. Fólk hefur streymt á mótið í dag og er gert ráð fyrir 10 til 15þúsund manns þegar mótið nær hámarki um helgina og úrslit ráðast. Það er Ríkey frá Flekkudal sem stendur efst 5 vetra hryssna og hlaut hún meðal annars 9 fyrir skeið. Það er Guðmundur Björgvinsson sem sýnir hryssuna en hann keppir fyrir Ísland.Guðmundur Friðrik Björgvinsson á fljúgandi skeiði á Ríkey frá HelludalMynd/Jón BjörnssonHér að neðan má sjá dómana í heild.206)IS2010225047 Ríkey frá Flekkudal Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,53 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 = 8,35Aðaleinkunn: 8,42 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson240)DK2010201002 Sorg fra Slippen Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,48 Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,27Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0 Sýnandi: Jóhann Rúnar Skúlason218)DE2010234992 Hrönn vom Kronshof Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 8,28 Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 6,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,27Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5 Sýnandi: Frauke Schenzel232)SE2010202589 Dagstjarna från Knubbo Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,35 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,08Aðaleinkunn: 8,19 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Vignir Jónasson215)DE2010284137 Sigyn vom Falknerhof Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 8,18 Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,84Aðaleinkunn: 7,98 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Hestar Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum Sjá meira