Vélinni vísvitandi flogið af leið? Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. ágúst 2015 19:59 Engin ummerki um eld eða sprengingu má sjá á brakinu. Vísir/AP Hluti flugvélabraks, sem talið er vera úr malasísku flugvélinni MH370 sem hvarf í mars í fyrra, kom til Frakklands í morgun þar sem sérfræðingar munu rannsaka það. Engar vísbendingar eru um að eldur eða sprenging hafi komið upp í vélinni. Hluti úr brakinu fannst á Reunion eyju í Indlandshafi fyrr í vikunni. Er hann talinn vera hluti af flugvélavæng sem skolaði á land um fjögur þúsund kílómetrum frá þeim stað þar sem farþegaþota Malaysian Airlines er talin hafa farist með 239 manns innanborðs. Staðfest hefur verið að brakið sé úr Boeing 777 vél og talið er nánast fullvíst að brakið sé úr þotu flugfélagsins. Umfangsmikil leit stendur nú yfir á svæðinu í og við Reunion eyju, en fjöldi sjálfboðaliða taka þátt í leitinni. Meðal þess sem hefur fundist á svæðinu er ferðataska og kínverskar vatnsflöskur sem einnig verður rannsakað hvort hafi verið um borð í vélinni. Brakið kom til Frakkalands í dag og verið er að flytja það til höfuðstöðva Rannsóknarnefndar flugslysa í Toulouse. Munu sérfræðingar hefja rannsókn á brakinu á miðvikudag. Engar vísbendingar séu um að eldur eða sprenging hafi komið upp í vélinni, heldur þykir líkleg að hún hafi lent í sjónum með nefið á undan. Þykir það renna stoðum undir kenningar um að vélinni hafi vísvitandi verið flogið af leið, þó of snemmt sé að segja til um það. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29. júlí 2015 22:45 Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31. júlí 2015 08:01 Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30. júlí 2015 10:00 Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29. júlí 2015 17:15 Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. 30. júlí 2015 21:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Hluti flugvélabraks, sem talið er vera úr malasísku flugvélinni MH370 sem hvarf í mars í fyrra, kom til Frakklands í morgun þar sem sérfræðingar munu rannsaka það. Engar vísbendingar eru um að eldur eða sprenging hafi komið upp í vélinni. Hluti úr brakinu fannst á Reunion eyju í Indlandshafi fyrr í vikunni. Er hann talinn vera hluti af flugvélavæng sem skolaði á land um fjögur þúsund kílómetrum frá þeim stað þar sem farþegaþota Malaysian Airlines er talin hafa farist með 239 manns innanborðs. Staðfest hefur verið að brakið sé úr Boeing 777 vél og talið er nánast fullvíst að brakið sé úr þotu flugfélagsins. Umfangsmikil leit stendur nú yfir á svæðinu í og við Reunion eyju, en fjöldi sjálfboðaliða taka þátt í leitinni. Meðal þess sem hefur fundist á svæðinu er ferðataska og kínverskar vatnsflöskur sem einnig verður rannsakað hvort hafi verið um borð í vélinni. Brakið kom til Frakkalands í dag og verið er að flytja það til höfuðstöðva Rannsóknarnefndar flugslysa í Toulouse. Munu sérfræðingar hefja rannsókn á brakinu á miðvikudag. Engar vísbendingar séu um að eldur eða sprenging hafi komið upp í vélinni, heldur þykir líkleg að hún hafi lent í sjónum með nefið á undan. Þykir það renna stoðum undir kenningar um að vélinni hafi vísvitandi verið flogið af leið, þó of snemmt sé að segja til um það.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29. júlí 2015 22:45 Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31. júlí 2015 08:01 Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30. júlí 2015 10:00 Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29. júlí 2015 17:15 Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. 30. júlí 2015 21:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29. júlí 2015 22:45
Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31. júlí 2015 08:01
Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30. júlí 2015 10:00
Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29. júlí 2015 17:15
Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. 30. júlí 2015 21:00