Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2015 22:53 Það sem af er árinu hafa hlutabréf í fyrirtækinu hækkað um 25 prósent. Vísir/EPA Fyrirtækið Google hefur nú farið í gegnum mikla endurskipulagningu. Fyrirtækinu hefur verið skipt niður í hin ýmsu fyrirtæki sem öll eru undir nýju eignarhaldsfélagi sem fengið hefur heitið Alphabet. Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði í kjölfar tilkynningar frá Alphabet. Það sem af er árinu hafa hlutabréf í fyrirtækinu hækkað um 25 prósent. Larry Page, framkvæmdastjóri Alphabet, sendi út tilkynningu um endurskipulagninguna nú í kvöld. Hana má sjá hér.Samkvæmt Bloomberg verða hin ýmsu verkefni Alphabet undir mismundandi fyrirtækjum, sem gefa þeim meira gegnsæi og sveigjanleika. Tæknirisinn er með tærnar víða og árið 2013 stofnaði Google fyrirtækið Calico, sem hefur það markmið að koma í veg fyrir dauða eða lengja líf fólks. Þannig geta til dæmis Google, Youtube, Android mobile software, Google Ventures, Google Capital og Google X, allt orðið einstök fyrirtæki í eigu Alphabet. Það gefur fjárfestum betri innsýn inn í gang hvers hluta Alphabet fyrir sig. Á vef Business Insider kemur hins vegar fram að Google haldi í raun hinum hlutum tæknirisans á floti. Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fyrirtækið Google hefur nú farið í gegnum mikla endurskipulagningu. Fyrirtækinu hefur verið skipt niður í hin ýmsu fyrirtæki sem öll eru undir nýju eignarhaldsfélagi sem fengið hefur heitið Alphabet. Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði í kjölfar tilkynningar frá Alphabet. Það sem af er árinu hafa hlutabréf í fyrirtækinu hækkað um 25 prósent. Larry Page, framkvæmdastjóri Alphabet, sendi út tilkynningu um endurskipulagninguna nú í kvöld. Hana má sjá hér.Samkvæmt Bloomberg verða hin ýmsu verkefni Alphabet undir mismundandi fyrirtækjum, sem gefa þeim meira gegnsæi og sveigjanleika. Tæknirisinn er með tærnar víða og árið 2013 stofnaði Google fyrirtækið Calico, sem hefur það markmið að koma í veg fyrir dauða eða lengja líf fólks. Þannig geta til dæmis Google, Youtube, Android mobile software, Google Ventures, Google Capital og Google X, allt orðið einstök fyrirtæki í eigu Alphabet. Það gefur fjárfestum betri innsýn inn í gang hvers hluta Alphabet fyrir sig. Á vef Business Insider kemur hins vegar fram að Google haldi í raun hinum hlutum tæknirisans á floti.
Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira