Haustsúpa sem yljar Eva Laufey Kjaran skrifar 28. ágúst 2015 22:31 Skjáskot/Fannar Grænmetissúpa og einfalt hvítlauksbrauð Grænmetissúpa 1 meðalstór laukur2 sellerí stilkar3 gulrætur4 - 5 kartöflur1 spergilkálshöfuð1/2 blómkálshöfuð1 L grænmetissoð (soðið vatn + 2 grænmetisteningar)salt og piparrjómi eða mjólk nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Hitið smjör eða ólífuolíu í stórum potti. 2. Smáttsaxið laukinn, selleríið og gulræturnar. Mýkjið í smjörinu eða í olíunni í nokkrar mínútur. 3. Bætið kartöflum, flysjuðum og spergilkálinu út í pottinn ásamt blómkálinu. 4. Hellið grænmetissoðinu út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. 5. Náið upp suðu og leyfið súpunni að malla í 30 - 40 mínútur. Maukið súpuna með töfrasprota eða setjið í blandara. Það er afar gott að bæta eins og 2 dl af rjóma eða mjólk rétt í lokin. 6. Berið súpuna fram með nýrifnum parmesan osti og hvítlauksbrauði. Hvítlauksbrauð Hvítlauksolía 2 dl ólífuolía2 hvítlauksrif, pressuð handfylli smátt söxuð steinselja1/2 rautt chili, smátt skorið salt og nýmalaður pipar1 baguette brauðAðferð: 1. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. 2. Blandið saman í skál olíunni, hvítlauknum, steinseljunni, chili, salti og pipar. 3. Smyrjuð brauðið með olíunni og sáldrið rifnum mozzarella osti yfir. 4. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er gullinbrúnt. Grænmetisréttir Súpur Uppskriftir Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Grænmetissúpa og einfalt hvítlauksbrauð Grænmetissúpa 1 meðalstór laukur2 sellerí stilkar3 gulrætur4 - 5 kartöflur1 spergilkálshöfuð1/2 blómkálshöfuð1 L grænmetissoð (soðið vatn + 2 grænmetisteningar)salt og piparrjómi eða mjólk nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Hitið smjör eða ólífuolíu í stórum potti. 2. Smáttsaxið laukinn, selleríið og gulræturnar. Mýkjið í smjörinu eða í olíunni í nokkrar mínútur. 3. Bætið kartöflum, flysjuðum og spergilkálinu út í pottinn ásamt blómkálinu. 4. Hellið grænmetissoðinu út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. 5. Náið upp suðu og leyfið súpunni að malla í 30 - 40 mínútur. Maukið súpuna með töfrasprota eða setjið í blandara. Það er afar gott að bæta eins og 2 dl af rjóma eða mjólk rétt í lokin. 6. Berið súpuna fram með nýrifnum parmesan osti og hvítlauksbrauði. Hvítlauksbrauð Hvítlauksolía 2 dl ólífuolía2 hvítlauksrif, pressuð handfylli smátt söxuð steinselja1/2 rautt chili, smátt skorið salt og nýmalaður pipar1 baguette brauðAðferð: 1. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. 2. Blandið saman í skál olíunni, hvítlauknum, steinseljunni, chili, salti og pipar. 3. Smyrjuð brauðið með olíunni og sáldrið rifnum mozzarella osti yfir. 4. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er gullinbrúnt.
Grænmetisréttir Súpur Uppskriftir Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira