Zlatan kemur heim til Malmö og mætir Kára | Allir riðlarnir í Meistaradeildinni 27. ágúst 2015 16:06 Vísir/getty Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og eru nokkrir afar spennandi riðlar í ár. Íslendingarnir sem taka þátt í ár, Alfreð Finnbogason, leikmaður Olympiacos og Kári Árnason, leikmaður Malmö, fengu báðir afar erfiða riðla.Kári Árnason fær aldeilis strembið verkefni en þeir lentu í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Shaktar Donetsk. Snýr Zlatan Ibrahimovic því aftur á sinn gamla heimavöll en hann lék með Malmö á unglingsárum sínum. Þá fær Kári að spreyta sig gegn leikmönnum á borð við Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og James Rodriguez þegar Real Madrid mætir til Malmö.Alfreð og félagar í Olympiakos voru í þriðja styrkleikaflokk og fengu heldur betur erfitt verkefni. Fengu þeir þýsku meistarana í Bayern Munchen úr fyrsta styrkleikaflokk og Arsenal úr öðrum styrkleikaflokk. Manchester United og Chelsea voru heppin með dráttinn í ár en ekki er hægt að segja það sama um Manchester City sem lenti í riðli með Juventus, Sevilla og Borussia Mönchengladbach. Alla riðlana má svo sjá hér fyrir neðan. A-riðill: Paris Saint-Germain Real Madrid Shaktar Donetsk MalmöB-riðill: PSV Manchester United CSKA Moskva WolfsburgC-riðill: Benfica Atlético Madrid Galatasaray AstanaD-riðill: Juventus Manchester City Sevilla Borussia MönchengladbachE-riðill: Barcelona Leverkusen Roma BateF-riðill: Bayern Munchen Arsenal Olympiakos Dinamo ZagrebG-riðill: Chelsea Porto Dynamo Kiev Maccabi Tel AvivH-riðill: Zenit st Petersburg Valencia Lyon Gent Meistaradeild Evrópu Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og eru nokkrir afar spennandi riðlar í ár. Íslendingarnir sem taka þátt í ár, Alfreð Finnbogason, leikmaður Olympiacos og Kári Árnason, leikmaður Malmö, fengu báðir afar erfiða riðla.Kári Árnason fær aldeilis strembið verkefni en þeir lentu í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Shaktar Donetsk. Snýr Zlatan Ibrahimovic því aftur á sinn gamla heimavöll en hann lék með Malmö á unglingsárum sínum. Þá fær Kári að spreyta sig gegn leikmönnum á borð við Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og James Rodriguez þegar Real Madrid mætir til Malmö.Alfreð og félagar í Olympiakos voru í þriðja styrkleikaflokk og fengu heldur betur erfitt verkefni. Fengu þeir þýsku meistarana í Bayern Munchen úr fyrsta styrkleikaflokk og Arsenal úr öðrum styrkleikaflokk. Manchester United og Chelsea voru heppin með dráttinn í ár en ekki er hægt að segja það sama um Manchester City sem lenti í riðli með Juventus, Sevilla og Borussia Mönchengladbach. Alla riðlana má svo sjá hér fyrir neðan. A-riðill: Paris Saint-Germain Real Madrid Shaktar Donetsk MalmöB-riðill: PSV Manchester United CSKA Moskva WolfsburgC-riðill: Benfica Atlético Madrid Galatasaray AstanaD-riðill: Juventus Manchester City Sevilla Borussia MönchengladbachE-riðill: Barcelona Leverkusen Roma BateF-riðill: Bayern Munchen Arsenal Olympiakos Dinamo ZagrebG-riðill: Chelsea Porto Dynamo Kiev Maccabi Tel AvivH-riðill: Zenit st Petersburg Valencia Lyon Gent
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira