Zlatan kemur heim til Malmö og mætir Kára | Allir riðlarnir í Meistaradeildinni 27. ágúst 2015 16:06 Vísir/getty Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og eru nokkrir afar spennandi riðlar í ár. Íslendingarnir sem taka þátt í ár, Alfreð Finnbogason, leikmaður Olympiacos og Kári Árnason, leikmaður Malmö, fengu báðir afar erfiða riðla.Kári Árnason fær aldeilis strembið verkefni en þeir lentu í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Shaktar Donetsk. Snýr Zlatan Ibrahimovic því aftur á sinn gamla heimavöll en hann lék með Malmö á unglingsárum sínum. Þá fær Kári að spreyta sig gegn leikmönnum á borð við Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og James Rodriguez þegar Real Madrid mætir til Malmö.Alfreð og félagar í Olympiakos voru í þriðja styrkleikaflokk og fengu heldur betur erfitt verkefni. Fengu þeir þýsku meistarana í Bayern Munchen úr fyrsta styrkleikaflokk og Arsenal úr öðrum styrkleikaflokk. Manchester United og Chelsea voru heppin með dráttinn í ár en ekki er hægt að segja það sama um Manchester City sem lenti í riðli með Juventus, Sevilla og Borussia Mönchengladbach. Alla riðlana má svo sjá hér fyrir neðan. A-riðill: Paris Saint-Germain Real Madrid Shaktar Donetsk MalmöB-riðill: PSV Manchester United CSKA Moskva WolfsburgC-riðill: Benfica Atlético Madrid Galatasaray AstanaD-riðill: Juventus Manchester City Sevilla Borussia MönchengladbachE-riðill: Barcelona Leverkusen Roma BateF-riðill: Bayern Munchen Arsenal Olympiakos Dinamo ZagrebG-riðill: Chelsea Porto Dynamo Kiev Maccabi Tel AvivH-riðill: Zenit st Petersburg Valencia Lyon Gent Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira
Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og eru nokkrir afar spennandi riðlar í ár. Íslendingarnir sem taka þátt í ár, Alfreð Finnbogason, leikmaður Olympiacos og Kári Árnason, leikmaður Malmö, fengu báðir afar erfiða riðla.Kári Árnason fær aldeilis strembið verkefni en þeir lentu í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Shaktar Donetsk. Snýr Zlatan Ibrahimovic því aftur á sinn gamla heimavöll en hann lék með Malmö á unglingsárum sínum. Þá fær Kári að spreyta sig gegn leikmönnum á borð við Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og James Rodriguez þegar Real Madrid mætir til Malmö.Alfreð og félagar í Olympiakos voru í þriðja styrkleikaflokk og fengu heldur betur erfitt verkefni. Fengu þeir þýsku meistarana í Bayern Munchen úr fyrsta styrkleikaflokk og Arsenal úr öðrum styrkleikaflokk. Manchester United og Chelsea voru heppin með dráttinn í ár en ekki er hægt að segja það sama um Manchester City sem lenti í riðli með Juventus, Sevilla og Borussia Mönchengladbach. Alla riðlana má svo sjá hér fyrir neðan. A-riðill: Paris Saint-Germain Real Madrid Shaktar Donetsk MalmöB-riðill: PSV Manchester United CSKA Moskva WolfsburgC-riðill: Benfica Atlético Madrid Galatasaray AstanaD-riðill: Juventus Manchester City Sevilla Borussia MönchengladbachE-riðill: Barcelona Leverkusen Roma BateF-riðill: Bayern Munchen Arsenal Olympiakos Dinamo ZagrebG-riðill: Chelsea Porto Dynamo Kiev Maccabi Tel AvivH-riðill: Zenit st Petersburg Valencia Lyon Gent
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira