Íslenski fótboltaleikurinn Kickoff CM kemur út Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. ágúst 2015 07:00 Digon Games Þeir Jón Fjörnir Thoroddsen og Guðni R. Gíslason hafa unnið að útgáfu leikjarins. Nýr tölvuleikur, Kickoff CM, kemur út í dag og er það íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Digon Games sem gefur leikinn út. „Það er virkilega ánægjulegt að geta komið leiknum á framfæri við Íslendinga. Þetta er fyrsta skrefið í markaðssetningu leiksins af okkar hálfu og hlökkum við til að sjá viðbrögðin við leiknum á næstu vikum og mánuðum,“ segir Jón Thoroddsen, framkvæmdastjóri Digon Games. „Leikurinn er eins og stendur á ensku og ég myndi segja að þeir markaðir sem við erum að horfa á væru England og Bandaríkin, en sá síðarnefndi er mjög spennandi fyrir okkur. Þar eru fáir svona leikir en áhuginn á knattspyrnu er að vaxa alveg gríðarlega mikið. Meira mætt á leikina og betri knattspyrnumenn að spila þar.“ Digon Games er stofnað um þennan umrædda leik og Jón segir að skipta megi vinnunni í tvennt. Fyrst hafi verið hannaður nokkuð hefðbundinn knattspyrnustjóraleikur. Síðan hafi sá leikur verið þróaður áfram að spilaranum. „Síðan hefur hugbúnaðarþróunin tekið um tvö ár,“ segir Jón. Leikjavísir Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Nýr tölvuleikur, Kickoff CM, kemur út í dag og er það íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Digon Games sem gefur leikinn út. „Það er virkilega ánægjulegt að geta komið leiknum á framfæri við Íslendinga. Þetta er fyrsta skrefið í markaðssetningu leiksins af okkar hálfu og hlökkum við til að sjá viðbrögðin við leiknum á næstu vikum og mánuðum,“ segir Jón Thoroddsen, framkvæmdastjóri Digon Games. „Leikurinn er eins og stendur á ensku og ég myndi segja að þeir markaðir sem við erum að horfa á væru England og Bandaríkin, en sá síðarnefndi er mjög spennandi fyrir okkur. Þar eru fáir svona leikir en áhuginn á knattspyrnu er að vaxa alveg gríðarlega mikið. Meira mætt á leikina og betri knattspyrnumenn að spila þar.“ Digon Games er stofnað um þennan umrædda leik og Jón segir að skipta megi vinnunni í tvennt. Fyrst hafi verið hannaður nokkuð hefðbundinn knattspyrnustjóraleikur. Síðan hafi sá leikur verið þróaður áfram að spilaranum. „Síðan hefur hugbúnaðarþróunin tekið um tvö ár,“ segir Jón.
Leikjavísir Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira