Stjörnukonur ekki búnar að gefast upp | Þróttur féll í 1.deild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 19:49 Vísir/Ernir Kvennalið Stjörnunnar lifir enn í voninni um að verja Íslandsmeistaratitilinn sinn eftir 4-0 stórsigur á Þór/KA fyrir norðan. Þróttur er hinsvegar fallið niður í 1. deild eftir tap á móti KR á heimavelli. Stjarnan er því áfram sjö stigum á eftir toppliði Breiðabliks en þrjár umferðir eru eftir og því níu stig ennþá í pottinum. Breiðablik vann öruggan sigur á Val á sama tíma. Stjarnan endaði fimm leikja sigurgöngu Þór/KA með 4-0 sigri á Þórsvelli en þetta var fyrsta tap Þór/KA á heimavelli sínum í sumar. Stjarnan fékk góða hjálp í byrjun þegar Ágústa Kristinsdóttir skoraði sjálfsmark eftir aðeins níu mínútur og Harpa Þorsteinsdóttir kom Stjörnunni síðan í 2-0 rétt fyrir hálfleik. Francielle Manoel Alberto og Rúna Sif Stefánsdóttir innsigluðu sigurinn í seinni hálfleiknum þegar þær skoruðu með aðeins sex mínútna millibili. Þróttur varð að vinna KR til að eiga möguleika á að bjarga sér og Þróttarakonur komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. KR tryggðu sér hinsvegar sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum og sendu Þróttarliði niður í 1. deild með 3-2 sigri. KR náði einnig átta stiga forskoti á Aftureldingu sem tapaði fyrir Selfossi á sama tíma. KR-konur fóru því langleiðina með að bjarga sér frá falli og senda Mosfellsbæjardömur niður í 1. deildina með Þrótti.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Breiðablik - Valur 6-0 1-0 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (3.), 2-0 Fanndís Friðriksdóttir (43.), 3-0 Fanndís Friðriksdóttir (56.), 4-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (59.), 5-0 Fanndís Friðriksdóttir (89.), 6-0 Svava Rós Guðmunsdóttir (90.+2).Þór/KA - Stjarnan 0-4 0-1 Sjálfsmark (8.), 0-2 Harpa Þorsteinsdóttir (44.), 0-3 Francielle Manoel Alberto (63.), 0-4 Rúna Sif Stefánsdóttir (69.).Þróttur - KR 2-31-0 Valgerður Jóhannsdóttir (7.), 1-1 Chelsea A. Leiva (22.), 2-1 Eva Þóra Hartmannsdóttir (49.), 2-2 Sjálfsmark (57.), 2-3 Hulda Ósk Jónsdóttir (64.).Afturelding - Selfoss 1-3 0-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (20.), 1-1 Elise Kotsakis (36.), 1-2 Magdalena Anna Reimus (63.), 1-3 Dagný Brynjarsdóttir, víti (90.+2). Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 6-0 | Blikar einum sigri frá titlinum Breiðablik vann öruggan sigur á Val, 6-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn var aldrei í hættu en liðið náði samt sem áður ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigrinum. Stjarnan vann einnig sinn leik fyrir norðan. 25. ágúst 2015 09:28 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Kvennalið Stjörnunnar lifir enn í voninni um að verja Íslandsmeistaratitilinn sinn eftir 4-0 stórsigur á Þór/KA fyrir norðan. Þróttur er hinsvegar fallið niður í 1. deild eftir tap á móti KR á heimavelli. Stjarnan er því áfram sjö stigum á eftir toppliði Breiðabliks en þrjár umferðir eru eftir og því níu stig ennþá í pottinum. Breiðablik vann öruggan sigur á Val á sama tíma. Stjarnan endaði fimm leikja sigurgöngu Þór/KA með 4-0 sigri á Þórsvelli en þetta var fyrsta tap Þór/KA á heimavelli sínum í sumar. Stjarnan fékk góða hjálp í byrjun þegar Ágústa Kristinsdóttir skoraði sjálfsmark eftir aðeins níu mínútur og Harpa Þorsteinsdóttir kom Stjörnunni síðan í 2-0 rétt fyrir hálfleik. Francielle Manoel Alberto og Rúna Sif Stefánsdóttir innsigluðu sigurinn í seinni hálfleiknum þegar þær skoruðu með aðeins sex mínútna millibili. Þróttur varð að vinna KR til að eiga möguleika á að bjarga sér og Þróttarakonur komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. KR tryggðu sér hinsvegar sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum og sendu Þróttarliði niður í 1. deild með 3-2 sigri. KR náði einnig átta stiga forskoti á Aftureldingu sem tapaði fyrir Selfossi á sama tíma. KR-konur fóru því langleiðina með að bjarga sér frá falli og senda Mosfellsbæjardömur niður í 1. deildina með Þrótti.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Breiðablik - Valur 6-0 1-0 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (3.), 2-0 Fanndís Friðriksdóttir (43.), 3-0 Fanndís Friðriksdóttir (56.), 4-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (59.), 5-0 Fanndís Friðriksdóttir (89.), 6-0 Svava Rós Guðmunsdóttir (90.+2).Þór/KA - Stjarnan 0-4 0-1 Sjálfsmark (8.), 0-2 Harpa Þorsteinsdóttir (44.), 0-3 Francielle Manoel Alberto (63.), 0-4 Rúna Sif Stefánsdóttir (69.).Þróttur - KR 2-31-0 Valgerður Jóhannsdóttir (7.), 1-1 Chelsea A. Leiva (22.), 2-1 Eva Þóra Hartmannsdóttir (49.), 2-2 Sjálfsmark (57.), 2-3 Hulda Ósk Jónsdóttir (64.).Afturelding - Selfoss 1-3 0-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (20.), 1-1 Elise Kotsakis (36.), 1-2 Magdalena Anna Reimus (63.), 1-3 Dagný Brynjarsdóttir, víti (90.+2).
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 6-0 | Blikar einum sigri frá titlinum Breiðablik vann öruggan sigur á Val, 6-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn var aldrei í hættu en liðið náði samt sem áður ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigrinum. Stjarnan vann einnig sinn leik fyrir norðan. 25. ágúst 2015 09:28 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 6-0 | Blikar einum sigri frá titlinum Breiðablik vann öruggan sigur á Val, 6-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn var aldrei í hættu en liðið náði samt sem áður ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigrinum. Stjarnan vann einnig sinn leik fyrir norðan. 25. ágúst 2015 09:28