Járnkona sundsins kveður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2025 23:03 Katinka Hosszu birti mynd af sér með Ólympíugullverðlaunin í kveðjupistli sínum. @hosszukatinka Þrefaldi Ólympíumeistarinn Katinka Hosszu frá Ungverjalandi hefur ákveðið að setja sundhettuna upp á hillu og hætta að keppa í sundíþróttinni. Hosszu er þekkt sem „Járnkona sundsins“ og hún er án vafa í hópi bestu sundkvenna sögunnar. Hún er nú 35 ára gömul og hefur tekið þátt í fimm Ólympíuleikunum. Hún var aðeins fimmtán ára gömul á þeim fyrstu í Aþenu 2004. Öll þrenn gullverðlaun sín vann hún á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann einnig silfurverðlaun á þeim leikum. Hosszu hefur einnig unnið níu heimsmeistaratitla í fimmtíu metra laug og á enn heimsmetið í 200 metra fjórsundi. Hún hefur einnig unnið sautján gullverðlaun á HM í stuttri laug. Alls vann hún 64 gull, 20 silfur og 13 brons á stórmótum sínum á ferlinum eða á ÓL, HM eða EM. „Í þrjátíu ár hefur sundlaugin verið heimili mitt, heilagur staður þar sem ég hef fundið innblástur og styrk,“ skrifaði Katinka Hosszu í kveðjupósti sínum á samfélagsmiðlum. Hún segist vera sátt við feril sinn og má líka vera það. „Verðlaun og met eru dýrmæt en það sem stendur fyrst og fremst eftir ferilinn er ævarandi ást mín á sundinu,“ skrifaði Hosszu. View this post on Instagram A post shared by Swimming World Magazine (@swimmingworldmag) Sund Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Sjá meira
Hosszu er þekkt sem „Járnkona sundsins“ og hún er án vafa í hópi bestu sundkvenna sögunnar. Hún er nú 35 ára gömul og hefur tekið þátt í fimm Ólympíuleikunum. Hún var aðeins fimmtán ára gömul á þeim fyrstu í Aþenu 2004. Öll þrenn gullverðlaun sín vann hún á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann einnig silfurverðlaun á þeim leikum. Hosszu hefur einnig unnið níu heimsmeistaratitla í fimmtíu metra laug og á enn heimsmetið í 200 metra fjórsundi. Hún hefur einnig unnið sautján gullverðlaun á HM í stuttri laug. Alls vann hún 64 gull, 20 silfur og 13 brons á stórmótum sínum á ferlinum eða á ÓL, HM eða EM. „Í þrjátíu ár hefur sundlaugin verið heimili mitt, heilagur staður þar sem ég hef fundið innblástur og styrk,“ skrifaði Katinka Hosszu í kveðjupósti sínum á samfélagsmiðlum. Hún segist vera sátt við feril sinn og má líka vera það. „Verðlaun og met eru dýrmæt en það sem stendur fyrst og fremst eftir ferilinn er ævarandi ást mín á sundinu,“ skrifaði Hosszu. View this post on Instagram A post shared by Swimming World Magazine (@swimmingworldmag)
Sund Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Sjá meira