„Verðum að notfæra okkur að pressan er á þá“ Kolbeinn Tumi Daðason og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 31. ágúst 2015 19:06 Birkir Bjarnason hefur verið að spila vel með Basel á tímabilinu. Vísir/Getty Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016.Birkir ræddi við blaðamann Vísis að lokinni æfingu landsliðsins í grenjandi rigningu í Amsterdam í dag. Hann segir ljóst að leikurinn sé afar þýðingarmikill upp á framhaldið.Eitt stig væri frábær úrslit „Ég ætla ekki að segja að við eigum að geta klárað þennan leik,“ sagði Birkir. „Við getum samt unnið hvern sem er, eitt stig væri frábær úrslit og meira framar vonum.“ Íslenska liðið vann frábæran 2-0 sigur á þeim appelsínugulu í fyrri leiknum á Laugardalsvelli fyrir tæpu ári. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leik sem okkar menn útfærðu af mikilli fagmennsku. „Við spiluðum alveg gríðarlega vel, sérstaklega varnarlega, og lokuðum rosalega vel á þá. Við verðum að fara í þennan leik á sama hátt. Þeir eru á heimavelli og með pressuna á sér.“Allt reyndir leikmenn Birkir telur að breytingar á þjálfarateymi Hollendinga og þá mögulega á byrjunarliði og taktík muni ekki breyta miklu. Valinn maður sé í hverju rúmi hjá gestgjöfunum. „Þetta eru allt mjög reyndir leikmenn og vita hvað þeir þurfa að gera. Við verðum að notafæra okkur að pressan er á þá og spila á okkar styrkleikum.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Sjá meira
Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016.Birkir ræddi við blaðamann Vísis að lokinni æfingu landsliðsins í grenjandi rigningu í Amsterdam í dag. Hann segir ljóst að leikurinn sé afar þýðingarmikill upp á framhaldið.Eitt stig væri frábær úrslit „Ég ætla ekki að segja að við eigum að geta klárað þennan leik,“ sagði Birkir. „Við getum samt unnið hvern sem er, eitt stig væri frábær úrslit og meira framar vonum.“ Íslenska liðið vann frábæran 2-0 sigur á þeim appelsínugulu í fyrri leiknum á Laugardalsvelli fyrir tæpu ári. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leik sem okkar menn útfærðu af mikilli fagmennsku. „Við spiluðum alveg gríðarlega vel, sérstaklega varnarlega, og lokuðum rosalega vel á þá. Við verðum að fara í þennan leik á sama hátt. Þeir eru á heimavelli og með pressuna á sér.“Allt reyndir leikmenn Birkir telur að breytingar á þjálfarateymi Hollendinga og þá mögulega á byrjunarliði og taktík muni ekki breyta miklu. Valinn maður sé í hverju rúmi hjá gestgjöfunum. „Þetta eru allt mjög reyndir leikmenn og vita hvað þeir þurfa að gera. Við verðum að notafæra okkur að pressan er á þá og spila á okkar styrkleikum.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Sjá meira