Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2015 12:38 Eiður Smári Guðjohnsen í hvítum búningi Bolton. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem komu með flugi Icelandair frá Íslandi sem lenti á Schipol-flugvelli um hálf eitt að staðartíma eða um hálf ellefu í morgun að íslenskum tíma. Nokkrir leikmenn landsliðsins mættu til Amsterdam í gær og von er á fleirum í dag. Eiður Smári, Sölvi Geir Ottesen og Viðar Örn Kjartansson, sem allir leika í Kína, dvöldu á Íslandi í nokkra daga áður en þeir héldu utan í morgun. Þar mátti einnig finna markvörðinn Gunnleif Vigni Gunnleifsson og liðsfélaga hans hjá Breiðabliki Kristinn Jónsson. Þeir voru í eldlínunni með Blikum í markalausu jafntefli gegn Leikni í Pepsi-deildinni í gærkvöldi.Þorgrímur Þráinsson.Vísir/AntonÍ fluginu voru einnig fjölmiðlafulltrúinn Ómar Smárason, sjúkraþjálfarinn Friðrik Ellert Jónsson og sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason sem vinnur að heimildarmynd um leið strákanna til Frakklands. Þá voru einnig landsliðsnefndarmennirnir Þogrímur Þráinsson, Rúnar V. Arnarson og Jóhannes Ólafsson.Sjá einnig: Ólafur Ingi svarar kalli Lars og Heimis Fyrsta æfing landsliðsins verður á keppnisvellinum, Amsterdam-Arena, klukkan 16:45 að staðartíma en reikna má með ansi rólegri æfingu enda fjölmargir leikmenn að spila um helgina. Höfðu þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck orð á því á blaðamannafundi í vikunni að í raun yrðu það bara æfingarnar á þriðjudeginum og miðvikudeginum sem myndu standa undir nafni af fyrrnefndum sökum. Íslenskir blaðamenn, sem eru á annan tug hér ytra, hitta svo sænska þjálfarann og valda leikmenn á hóteli landsliðsins klukkan 18:30 í kvöld. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21 Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem komu með flugi Icelandair frá Íslandi sem lenti á Schipol-flugvelli um hálf eitt að staðartíma eða um hálf ellefu í morgun að íslenskum tíma. Nokkrir leikmenn landsliðsins mættu til Amsterdam í gær og von er á fleirum í dag. Eiður Smári, Sölvi Geir Ottesen og Viðar Örn Kjartansson, sem allir leika í Kína, dvöldu á Íslandi í nokkra daga áður en þeir héldu utan í morgun. Þar mátti einnig finna markvörðinn Gunnleif Vigni Gunnleifsson og liðsfélaga hans hjá Breiðabliki Kristinn Jónsson. Þeir voru í eldlínunni með Blikum í markalausu jafntefli gegn Leikni í Pepsi-deildinni í gærkvöldi.Þorgrímur Þráinsson.Vísir/AntonÍ fluginu voru einnig fjölmiðlafulltrúinn Ómar Smárason, sjúkraþjálfarinn Friðrik Ellert Jónsson og sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason sem vinnur að heimildarmynd um leið strákanna til Frakklands. Þá voru einnig landsliðsnefndarmennirnir Þogrímur Þráinsson, Rúnar V. Arnarson og Jóhannes Ólafsson.Sjá einnig: Ólafur Ingi svarar kalli Lars og Heimis Fyrsta æfing landsliðsins verður á keppnisvellinum, Amsterdam-Arena, klukkan 16:45 að staðartíma en reikna má með ansi rólegri æfingu enda fjölmargir leikmenn að spila um helgina. Höfðu þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck orð á því á blaðamannafundi í vikunni að í raun yrðu það bara æfingarnar á þriðjudeginum og miðvikudeginum sem myndu standa undir nafni af fyrrnefndum sökum. Íslenskir blaðamenn, sem eru á annan tug hér ytra, hitta svo sænska þjálfarann og valda leikmenn á hóteli landsliðsins klukkan 18:30 í kvöld.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21 Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21
Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti