Siggi Raggi sannfærði KSÍ um að ráða Lars frekar en Roy Keane Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2015 09:30 Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson fagna eftir leikinn í gær. vísir/vilhelm Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ritar áhugaverðan pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann segir frá því hvernig hann fékk Knattspyrnusamband Íslands til að ráða Lars Lagerbäck. Svíinn stýrði íslenska karlalandsliðinu í fótbolta, ásamt Heimi Hallgrímssyni, á sitt fyrsta stórmót í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Kasakstan í Laugardalnum.Sjá einnig: Lars: Ég er ekki hetja Hann segist ekki hafa viljað opinbera þetta áður þar sem hann var áður yfirmaður fræðslumála og þjálfaramenntunnar hjá KSÍ. Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands var ekki beint á móti ráðningu Lagerbäcks en var að einhverju leyti ósátt við umræðuna um að ráða erlendan þjálfara enda stendur sambandið þétt við bakið á íslenskum þjálfurum.Sigurður Ragnar átti stóran þátt í að Lars var ráðinn.mynd/íbv„Mér fannst það þyrfti erlendan þjálfara með mikið „respect“ sem myndi taka fast á agamálum og væri faglega sterkur. Lars hafði farið í margar lokakeppnir með Svíþjóð og tekið fast á agamálum m.a. hjá Zlatan,“ segir Sigurður Ragnar. „Það var kannski viðkvæmt þá að ég sem yfirmaður þjálfaramenntunar vildi ráða erlendan þjálfara í landsliðsþjálfarastarfið svo ég hef nú lítið sagt um þetta en ég tel það í lagi í ljósi árangurs landsliðsins í dag að láta þessa sögu flakka.“ Sigurður Ragnar heldur áfram og segist hafa látið verða af því að hringja í Lars sem hann þekkir vel. Svíinn sagðist vera til í að taka við íslenska liðinu og þá fór allt af stað. Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, kom sterklega til greina sem þjálfari íslenska liðsins, en á endanum var Lars ráðinn. „Ég þurfti því að fylgja þessu máli hratt eftir þar sem KSÍ var komið í viðræður við Roy Keane og sannfæra stjórnendur KSÍ um að Lars væri betri kostur. Að lokum tóku Geir og Þórir auðvitað lokaákvörðunina og hún var að sjálfsögðu hárrétt og farsæl og þeim ber að hrósa fyrir það. Engan veginn ætla ég að eigna mér þessar ákvarðanir, þær voru auðvitað Geirs og Þóris og stjórnenda KSÍ,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson.Færsla Sigurðar Ragnars.mynd/skjáskot EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Myndasyrpa frá fögnuðinum á Ingólfstorgi Íslensku landsliðsmennirnir mættu í fögnuð á Ingólfstorgi í kvöld eftir að þeir höfðu tryggt sér sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í karlaflokki. 6. september 2015 23:30 Strákarnir gerðu allt vitlaust á Ingólfstorgi | Myndband Stemningin rafmögnuð á Ingólfstorgi þar sem strákarnir okkar voru hylltir eftir leikinn í kvöld. 6. september 2015 22:45 Raggi um plönin í kvöld: "No comment" "Eftir þennan leik þá er ekki hægt að vera sáttur með spilamennskuna, hún var ömurlegt en þetta afrek er alveg hreint ótrúlegt,“ segir Ragnar Sigurðsson, eftir að hafa tryggt sér á EM í knattspyrnu á næsta ári í Frakklandi. 6. september 2015 22:17 Ísland fámennasta þjóðin í sögunni sem kemst á lokakeppni EM Ísland tók í kvöld titilinn sem fámennasta þjóðin sem hefur komist á lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í karlaflokki af Slóveníu eftir að 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli gulltryggði sæti Íslands á mótinu. 6. september 2015 22:48 Myndasyrpa frá leiknum og fagnaðarlátunum eftir leik Íslensku landsliðsmennirnir tryggðu sér í kvöld sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt á stórmóti í karlaflokki. 7. september 2015 00:01 Gæsahúðarmyndbönd frá Laugardalsvelli Fögnuður íslensku strákanna var ósvikinn í leikslok þegar ljóst var að Ísland hafði tryggt sig í fyrsta skipti á stórmót í knattspyrnu karla. 6. september 2015 22:02 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ritar áhugaverðan pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann segir frá því hvernig hann fékk Knattspyrnusamband Íslands til að ráða Lars Lagerbäck. Svíinn stýrði íslenska karlalandsliðinu í fótbolta, ásamt Heimi Hallgrímssyni, á sitt fyrsta stórmót í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Kasakstan í Laugardalnum.Sjá einnig: Lars: Ég er ekki hetja Hann segist ekki hafa viljað opinbera þetta áður þar sem hann var áður yfirmaður fræðslumála og þjálfaramenntunnar hjá KSÍ. Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands var ekki beint á móti ráðningu Lagerbäcks en var að einhverju leyti ósátt við umræðuna um að ráða erlendan þjálfara enda stendur sambandið þétt við bakið á íslenskum þjálfurum.Sigurður Ragnar átti stóran þátt í að Lars var ráðinn.mynd/íbv„Mér fannst það þyrfti erlendan þjálfara með mikið „respect“ sem myndi taka fast á agamálum og væri faglega sterkur. Lars hafði farið í margar lokakeppnir með Svíþjóð og tekið fast á agamálum m.a. hjá Zlatan,“ segir Sigurður Ragnar. „Það var kannski viðkvæmt þá að ég sem yfirmaður þjálfaramenntunar vildi ráða erlendan þjálfara í landsliðsþjálfarastarfið svo ég hef nú lítið sagt um þetta en ég tel það í lagi í ljósi árangurs landsliðsins í dag að láta þessa sögu flakka.“ Sigurður Ragnar heldur áfram og segist hafa látið verða af því að hringja í Lars sem hann þekkir vel. Svíinn sagðist vera til í að taka við íslenska liðinu og þá fór allt af stað. Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, kom sterklega til greina sem þjálfari íslenska liðsins, en á endanum var Lars ráðinn. „Ég þurfti því að fylgja þessu máli hratt eftir þar sem KSÍ var komið í viðræður við Roy Keane og sannfæra stjórnendur KSÍ um að Lars væri betri kostur. Að lokum tóku Geir og Þórir auðvitað lokaákvörðunina og hún var að sjálfsögðu hárrétt og farsæl og þeim ber að hrósa fyrir það. Engan veginn ætla ég að eigna mér þessar ákvarðanir, þær voru auðvitað Geirs og Þóris og stjórnenda KSÍ,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson.Færsla Sigurðar Ragnars.mynd/skjáskot
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Myndasyrpa frá fögnuðinum á Ingólfstorgi Íslensku landsliðsmennirnir mættu í fögnuð á Ingólfstorgi í kvöld eftir að þeir höfðu tryggt sér sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í karlaflokki. 6. september 2015 23:30 Strákarnir gerðu allt vitlaust á Ingólfstorgi | Myndband Stemningin rafmögnuð á Ingólfstorgi þar sem strákarnir okkar voru hylltir eftir leikinn í kvöld. 6. september 2015 22:45 Raggi um plönin í kvöld: "No comment" "Eftir þennan leik þá er ekki hægt að vera sáttur með spilamennskuna, hún var ömurlegt en þetta afrek er alveg hreint ótrúlegt,“ segir Ragnar Sigurðsson, eftir að hafa tryggt sér á EM í knattspyrnu á næsta ári í Frakklandi. 6. september 2015 22:17 Ísland fámennasta þjóðin í sögunni sem kemst á lokakeppni EM Ísland tók í kvöld titilinn sem fámennasta þjóðin sem hefur komist á lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í karlaflokki af Slóveníu eftir að 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli gulltryggði sæti Íslands á mótinu. 6. september 2015 22:48 Myndasyrpa frá leiknum og fagnaðarlátunum eftir leik Íslensku landsliðsmennirnir tryggðu sér í kvöld sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt á stórmóti í karlaflokki. 7. september 2015 00:01 Gæsahúðarmyndbönd frá Laugardalsvelli Fögnuður íslensku strákanna var ósvikinn í leikslok þegar ljóst var að Ísland hafði tryggt sig í fyrsta skipti á stórmót í knattspyrnu karla. 6. september 2015 22:02 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Myndasyrpa frá fögnuðinum á Ingólfstorgi Íslensku landsliðsmennirnir mættu í fögnuð á Ingólfstorgi í kvöld eftir að þeir höfðu tryggt sér sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í karlaflokki. 6. september 2015 23:30
Strákarnir gerðu allt vitlaust á Ingólfstorgi | Myndband Stemningin rafmögnuð á Ingólfstorgi þar sem strákarnir okkar voru hylltir eftir leikinn í kvöld. 6. september 2015 22:45
Raggi um plönin í kvöld: "No comment" "Eftir þennan leik þá er ekki hægt að vera sáttur með spilamennskuna, hún var ömurlegt en þetta afrek er alveg hreint ótrúlegt,“ segir Ragnar Sigurðsson, eftir að hafa tryggt sér á EM í knattspyrnu á næsta ári í Frakklandi. 6. september 2015 22:17
Ísland fámennasta þjóðin í sögunni sem kemst á lokakeppni EM Ísland tók í kvöld titilinn sem fámennasta þjóðin sem hefur komist á lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í karlaflokki af Slóveníu eftir að 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli gulltryggði sæti Íslands á mótinu. 6. september 2015 22:48
Myndasyrpa frá leiknum og fagnaðarlátunum eftir leik Íslensku landsliðsmennirnir tryggðu sér í kvöld sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt á stórmóti í karlaflokki. 7. september 2015 00:01
Gæsahúðarmyndbönd frá Laugardalsvelli Fögnuður íslensku strákanna var ósvikinn í leikslok þegar ljóst var að Ísland hafði tryggt sig í fyrsta skipti á stórmót í knattspyrnu karla. 6. september 2015 22:02
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti