Gæsahúðarmyndbönd frá Laugardalsvelli 6. september 2015 22:02 Fögnuður íslensku strákanna var ósvikinn í leikslok þegar ljóst var að Ísland hafði tryggt sig í fyrsta skipti á stórmót í knattspyrnu karla. Friðrik Ellert Jónsson, sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins, stýrði sem fyrr fagnaðarlátum hópsins. Hann gerði það úti á miðjum vellinum, fékk míkrafóninn lánaðan frá vallarþulinum Þorsteini Lár og stýrði fögnuðinum. Stuðningsmenn Íslands tóku vel undir með strákunum og lá við að Laugardalsvöllur nötraði. Frægur er fögnuður Íslands í klefanum eftir leikinn gegn Hollandi, en þar var fyrrnefndur Friðrik einnig á ferðinni að stýra söngvum. Hér að neðan má sjá myndband sem myndartökumaður Stöðvar 2 náði í leikslok. Njótiði! EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17 Birkir Bjarna: Erum búnir að spila vel síðustu fjögur ár Birkir Bjarnason átti erfitt með að koma tilfinningum sínum í orð þegar hann ræddi við blaðamenn eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í kvöld. 6. september 2015 21:47 Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. 6. september 2015 21:38 Sjáðu fögnuð strákanna í leikslok | Myndir Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu tryggðu sér eins og kunnugt er sæti á Evrópumótinu í Frakklandi sem fer fram næsta sumar. 6. september 2015 21:35 Kári: Við erum besta liðið í þessum riðli svo einfalt er það Miðvörður íslenska liðsins vildi sigur í kvöld og stefnir að því að vinna riðilinn. 6. september 2015 21:56 Jóhann Berg: Það verður fagnað alls staðar í kvöld "Þetta er yndislegt. Maður trúir því varla að litla Ísland sé mætt á EM. Þetta er þvílík veisla,“ sagði vægast sagt glaðbeittur Jóhann Berg Guðmundsson eftir jafnteflið við Kaskstan í kvöld. 6. september 2015 21:55 Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2015 21:30 Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju með sætið á EM á blaðamannafundi eftir leikinn en hann var ánægður með stigið. 6. september 2015 21:07 Eiður Smári: Ætli EM verði ekki bara að duga Eiður Smári Guðjohnsen var að vonum kampakátur eftir að Ísland tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi sem fram fer næsta sumar þó hann hafi verið ónotaður varamaður í kvöld. 6. september 2015 22:00 Einkunnir íslenska liðsins: Aron Einar bestur Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins að mati Vísis í 0-0 jafntefli gegn Kasakstan í kvöld. Jafnteflið gulltryggir sæti Íslands á EM næsta sumar. 6. september 2015 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. 6. september 2015 00:01 Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli. 6. september 2015 20:29 Sigmundur Davíð fagnaði með strákunum Forsætisráðherrann lét sig ekki vanta í gleðina sem ríkti í búningsherbergi landsliðsins í leikslok. 6. september 2015 21:01 Erlendir fjölmiðlar um árangur landsliðsins: „Ice Ice baby!“ Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. 6. september 2015 21:43 Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna" Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. 6. september 2015 19:29 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Fögnuður íslensku strákanna var ósvikinn í leikslok þegar ljóst var að Ísland hafði tryggt sig í fyrsta skipti á stórmót í knattspyrnu karla. Friðrik Ellert Jónsson, sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins, stýrði sem fyrr fagnaðarlátum hópsins. Hann gerði það úti á miðjum vellinum, fékk míkrafóninn lánaðan frá vallarþulinum Þorsteini Lár og stýrði fögnuðinum. Stuðningsmenn Íslands tóku vel undir með strákunum og lá við að Laugardalsvöllur nötraði. Frægur er fögnuður Íslands í klefanum eftir leikinn gegn Hollandi, en þar var fyrrnefndur Friðrik einnig á ferðinni að stýra söngvum. Hér að neðan má sjá myndband sem myndartökumaður Stöðvar 2 náði í leikslok. Njótiði!
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17 Birkir Bjarna: Erum búnir að spila vel síðustu fjögur ár Birkir Bjarnason átti erfitt með að koma tilfinningum sínum í orð þegar hann ræddi við blaðamenn eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í kvöld. 6. september 2015 21:47 Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. 6. september 2015 21:38 Sjáðu fögnuð strákanna í leikslok | Myndir Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu tryggðu sér eins og kunnugt er sæti á Evrópumótinu í Frakklandi sem fer fram næsta sumar. 6. september 2015 21:35 Kári: Við erum besta liðið í þessum riðli svo einfalt er það Miðvörður íslenska liðsins vildi sigur í kvöld og stefnir að því að vinna riðilinn. 6. september 2015 21:56 Jóhann Berg: Það verður fagnað alls staðar í kvöld "Þetta er yndislegt. Maður trúir því varla að litla Ísland sé mætt á EM. Þetta er þvílík veisla,“ sagði vægast sagt glaðbeittur Jóhann Berg Guðmundsson eftir jafnteflið við Kaskstan í kvöld. 6. september 2015 21:55 Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2015 21:30 Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju með sætið á EM á blaðamannafundi eftir leikinn en hann var ánægður með stigið. 6. september 2015 21:07 Eiður Smári: Ætli EM verði ekki bara að duga Eiður Smári Guðjohnsen var að vonum kampakátur eftir að Ísland tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi sem fram fer næsta sumar þó hann hafi verið ónotaður varamaður í kvöld. 6. september 2015 22:00 Einkunnir íslenska liðsins: Aron Einar bestur Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins að mati Vísis í 0-0 jafntefli gegn Kasakstan í kvöld. Jafnteflið gulltryggir sæti Íslands á EM næsta sumar. 6. september 2015 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. 6. september 2015 00:01 Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli. 6. september 2015 20:29 Sigmundur Davíð fagnaði með strákunum Forsætisráðherrann lét sig ekki vanta í gleðina sem ríkti í búningsherbergi landsliðsins í leikslok. 6. september 2015 21:01 Erlendir fjölmiðlar um árangur landsliðsins: „Ice Ice baby!“ Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. 6. september 2015 21:43 Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna" Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. 6. september 2015 19:29 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17
Birkir Bjarna: Erum búnir að spila vel síðustu fjögur ár Birkir Bjarnason átti erfitt með að koma tilfinningum sínum í orð þegar hann ræddi við blaðamenn eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í kvöld. 6. september 2015 21:47
Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. 6. september 2015 21:38
Sjáðu fögnuð strákanna í leikslok | Myndir Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu tryggðu sér eins og kunnugt er sæti á Evrópumótinu í Frakklandi sem fer fram næsta sumar. 6. september 2015 21:35
Kári: Við erum besta liðið í þessum riðli svo einfalt er það Miðvörður íslenska liðsins vildi sigur í kvöld og stefnir að því að vinna riðilinn. 6. september 2015 21:56
Jóhann Berg: Það verður fagnað alls staðar í kvöld "Þetta er yndislegt. Maður trúir því varla að litla Ísland sé mætt á EM. Þetta er þvílík veisla,“ sagði vægast sagt glaðbeittur Jóhann Berg Guðmundsson eftir jafnteflið við Kaskstan í kvöld. 6. september 2015 21:55
Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2015 21:30
Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju með sætið á EM á blaðamannafundi eftir leikinn en hann var ánægður með stigið. 6. september 2015 21:07
Eiður Smári: Ætli EM verði ekki bara að duga Eiður Smári Guðjohnsen var að vonum kampakátur eftir að Ísland tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi sem fram fer næsta sumar þó hann hafi verið ónotaður varamaður í kvöld. 6. september 2015 22:00
Einkunnir íslenska liðsins: Aron Einar bestur Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins að mati Vísis í 0-0 jafntefli gegn Kasakstan í kvöld. Jafnteflið gulltryggir sæti Íslands á EM næsta sumar. 6. september 2015 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. 6. september 2015 00:01
Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli. 6. september 2015 20:29
Sigmundur Davíð fagnaði með strákunum Forsætisráðherrann lét sig ekki vanta í gleðina sem ríkti í búningsherbergi landsliðsins í leikslok. 6. september 2015 21:01
Erlendir fjölmiðlar um árangur landsliðsins: „Ice Ice baby!“ Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. 6. september 2015 21:43
Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna" Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. 6. september 2015 19:29
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti