Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Eva Laufey Kjaran skrifar 4. september 2015 13:00 visir Bláberja Chia grautur með ferskum berjumChia fræin er flokkuð sem ofurfæða og eru svakalega næringarrík. Hér er uppskrift að einföldum graut sem allir ættu að prófa.Bláberja Chia grautur1 dl chia fræ2 dl möndlumjöl½ kókosmjöl1 dl frosin bláberFerskir ávextir t.d. jarðaber, bláber og banani.Aðferð: Hellið chiafræjum, kókösmjöli og möndlumjólki í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur. Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Bláberja Chia grautur með ferskum berjumChia fræin er flokkuð sem ofurfæða og eru svakalega næringarrík. Hér er uppskrift að einföldum graut sem allir ættu að prófa.Bláberja Chia grautur1 dl chia fræ2 dl möndlumjöl½ kókosmjöl1 dl frosin bláberFerskir ávextir t.d. jarðaber, bláber og banani.Aðferð: Hellið chiafræjum, kókösmjöli og möndlumjólki í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur.
Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira