Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2015 19:45 Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. Í tilkynningu frá aðstandendum Hrúta segir að hátíðin sé talin slá tóninn fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent í lok febrúar á næsta ári. Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. „Hátíðin, sem opnar í dag föstudag (4.september), er sú 42. í röðinni og er fræg fyrir að halda dagskránni leyndri fram á opnunardaginn sjálfan. Aðeins 27 myndir eru valdar til sýningar á hátíðinni sem einnig er þekkt fyrir að velja myndir sem eiga mikla möguleika á því að verða tilnefndar og vinna hin eftirsóttu Óskarsverðlaun. Fastagestir hátíðarinnar eru leikstjórar eins og Quintin Tarantino, David Lynch og Werner Herzog. Á hátíðinni verða Hrútar frumsýndir þar vestanshafs en nú á dögunum tryggði framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group sér sýningarréttinn í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. „Við erum mjög ánægðir að vera komnir hérna í 3000m hæð og maður upplifir strax að stemningin hér er töluvert frábrugðin því sem við höfum kynnst í Evrópu undanfarna mánuði. Svo er líka spennandi að hitta bandaríska dreifingarfyrirtækið okkar. Íbúafjöldi bæjarins tvöfaldast núna um helgina og sennilega góðar stundir framundan,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. Í tilkynningu frá aðstandendum Hrúta segir að hátíðin sé talin slá tóninn fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent í lok febrúar á næsta ári. Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. „Hátíðin, sem opnar í dag föstudag (4.september), er sú 42. í röðinni og er fræg fyrir að halda dagskránni leyndri fram á opnunardaginn sjálfan. Aðeins 27 myndir eru valdar til sýningar á hátíðinni sem einnig er þekkt fyrir að velja myndir sem eiga mikla möguleika á því að verða tilnefndar og vinna hin eftirsóttu Óskarsverðlaun. Fastagestir hátíðarinnar eru leikstjórar eins og Quintin Tarantino, David Lynch og Werner Herzog. Á hátíðinni verða Hrútar frumsýndir þar vestanshafs en nú á dögunum tryggði framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group sér sýningarréttinn í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. „Við erum mjög ánægðir að vera komnir hérna í 3000m hæð og maður upplifir strax að stemningin hér er töluvert frábrugðin því sem við höfum kynnst í Evrópu undanfarna mánuði. Svo er líka spennandi að hitta bandaríska dreifingarfyrirtækið okkar. Íbúafjöldi bæjarins tvöfaldast núna um helgina og sennilega góðar stundir framundan,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta.
Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08
Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04
Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00