Kúkuðu í skó flóttamanna á Íslandi Jakob Bjarnar skrifar 3. september 2015 13:26 Málefni flóttafólks eru efst á baugi núna. Hér getur að líta hjónin Ramin og Jana Sana sem komu hingað til lands frá Úsbekistan og Afganistan árið 2003. visir/pjetur Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður skrifar eftirtektarverðan pistil á Facebooksíðu sína sem snýr að máli málanna -- flóttafólki. Hann rifjar upp störf föður síns, sem var brautryðjandi í að aðstoða flóttafólk til Íslands. Þar var við ramman reip að draga. „1956 var faðir minn doctor juris Gunnlaugur heitinn Þórðarson framkvæmdastjóri Rauða krossins og sótti 52 ungverska flóttamenn til Vínar í flóttamannabúðir þar,“ skrifar Hrafn og telur þetta vera fyrstu fólksflutningar skipulagðir frá landnámsöld til Ísland en Hrafn sjálfur var þá átta ára. Hann man engu að síður eftir því hversu erfitt verkefni þetta reyndist.Hrafn þekkir vel til málefna flóttafólks, að fornu og nýju.visir/gva„Man samt hversu erfitt var fyrir föður minn að takast á við þá þjóðernissósíslista sem hötuðu þetta framtak, og úthrópuðu þetta fólk svikara við byltingu kommúnista, þeir hreinlega stálu yfirhöfnum vinnandi flóttamanna og kúkuðu í skóna þeirra – og gerðu allt sem þeir gátu til að gera þeim lífið leitt og beittu fyrir sig Þjóðviljanum í nafnlausum greinum – vonandi hafa tímarnir skánað eitthvað.“ Hrafn sjálfur segist hafa flutt töluvert af flóttafólki til Íslands, á eigin vegum og lykillinn að því að slíkt geti reynst farsælt sé að upplýsa þá um, sem hingað kemur, fyrirfram hversu mikið veðravíti Ísland er. „Lykillinn er kynna þessu fólki hvaða veðursfarrothögg það er að koma inn í og hvernig búa er í frosti og snjó sem það hefur flest ekki séð - annars vill það strax burt. [...] það verður hreinlega að kynna fólkinu á hvað vindsorfna grjóthólma ferðinni er heitið - komi sem flesta sem vilja gangast undir þetta og virða réttarríkið.“FLÓTTAMENN FRÁ HEITUM LÖNDUM: Stórhríð í skammdeginu og ekki hundi út sigandi dögum saman, þetta er sá sksmmbiti sem...Posted by Hrafn Gunnlaugsson on 2. september 2015 Flóttamenn Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður skrifar eftirtektarverðan pistil á Facebooksíðu sína sem snýr að máli málanna -- flóttafólki. Hann rifjar upp störf föður síns, sem var brautryðjandi í að aðstoða flóttafólk til Íslands. Þar var við ramman reip að draga. „1956 var faðir minn doctor juris Gunnlaugur heitinn Þórðarson framkvæmdastjóri Rauða krossins og sótti 52 ungverska flóttamenn til Vínar í flóttamannabúðir þar,“ skrifar Hrafn og telur þetta vera fyrstu fólksflutningar skipulagðir frá landnámsöld til Ísland en Hrafn sjálfur var þá átta ára. Hann man engu að síður eftir því hversu erfitt verkefni þetta reyndist.Hrafn þekkir vel til málefna flóttafólks, að fornu og nýju.visir/gva„Man samt hversu erfitt var fyrir föður minn að takast á við þá þjóðernissósíslista sem hötuðu þetta framtak, og úthrópuðu þetta fólk svikara við byltingu kommúnista, þeir hreinlega stálu yfirhöfnum vinnandi flóttamanna og kúkuðu í skóna þeirra – og gerðu allt sem þeir gátu til að gera þeim lífið leitt og beittu fyrir sig Þjóðviljanum í nafnlausum greinum – vonandi hafa tímarnir skánað eitthvað.“ Hrafn sjálfur segist hafa flutt töluvert af flóttafólki til Íslands, á eigin vegum og lykillinn að því að slíkt geti reynst farsælt sé að upplýsa þá um, sem hingað kemur, fyrirfram hversu mikið veðravíti Ísland er. „Lykillinn er kynna þessu fólki hvaða veðursfarrothögg það er að koma inn í og hvernig búa er í frosti og snjó sem það hefur flest ekki séð - annars vill það strax burt. [...] það verður hreinlega að kynna fólkinu á hvað vindsorfna grjóthólma ferðinni er heitið - komi sem flesta sem vilja gangast undir þetta og virða réttarríkið.“FLÓTTAMENN FRÁ HEITUM LÖNDUM: Stórhríð í skammdeginu og ekki hundi út sigandi dögum saman, þetta er sá sksmmbiti sem...Posted by Hrafn Gunnlaugsson on 2. september 2015
Flóttamenn Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira