Kúkuðu í skó flóttamanna á Íslandi Jakob Bjarnar skrifar 3. september 2015 13:26 Málefni flóttafólks eru efst á baugi núna. Hér getur að líta hjónin Ramin og Jana Sana sem komu hingað til lands frá Úsbekistan og Afganistan árið 2003. visir/pjetur Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður skrifar eftirtektarverðan pistil á Facebooksíðu sína sem snýr að máli málanna -- flóttafólki. Hann rifjar upp störf föður síns, sem var brautryðjandi í að aðstoða flóttafólk til Íslands. Þar var við ramman reip að draga. „1956 var faðir minn doctor juris Gunnlaugur heitinn Þórðarson framkvæmdastjóri Rauða krossins og sótti 52 ungverska flóttamenn til Vínar í flóttamannabúðir þar,“ skrifar Hrafn og telur þetta vera fyrstu fólksflutningar skipulagðir frá landnámsöld til Ísland en Hrafn sjálfur var þá átta ára. Hann man engu að síður eftir því hversu erfitt verkefni þetta reyndist.Hrafn þekkir vel til málefna flóttafólks, að fornu og nýju.visir/gva„Man samt hversu erfitt var fyrir föður minn að takast á við þá þjóðernissósíslista sem hötuðu þetta framtak, og úthrópuðu þetta fólk svikara við byltingu kommúnista, þeir hreinlega stálu yfirhöfnum vinnandi flóttamanna og kúkuðu í skóna þeirra – og gerðu allt sem þeir gátu til að gera þeim lífið leitt og beittu fyrir sig Þjóðviljanum í nafnlausum greinum – vonandi hafa tímarnir skánað eitthvað.“ Hrafn sjálfur segist hafa flutt töluvert af flóttafólki til Íslands, á eigin vegum og lykillinn að því að slíkt geti reynst farsælt sé að upplýsa þá um, sem hingað kemur, fyrirfram hversu mikið veðravíti Ísland er. „Lykillinn er kynna þessu fólki hvaða veðursfarrothögg það er að koma inn í og hvernig búa er í frosti og snjó sem það hefur flest ekki séð - annars vill það strax burt. [...] það verður hreinlega að kynna fólkinu á hvað vindsorfna grjóthólma ferðinni er heitið - komi sem flesta sem vilja gangast undir þetta og virða réttarríkið.“FLÓTTAMENN FRÁ HEITUM LÖNDUM: Stórhríð í skammdeginu og ekki hundi út sigandi dögum saman, þetta er sá sksmmbiti sem...Posted by Hrafn Gunnlaugsson on 2. september 2015 Flóttamenn Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður skrifar eftirtektarverðan pistil á Facebooksíðu sína sem snýr að máli málanna -- flóttafólki. Hann rifjar upp störf föður síns, sem var brautryðjandi í að aðstoða flóttafólk til Íslands. Þar var við ramman reip að draga. „1956 var faðir minn doctor juris Gunnlaugur heitinn Þórðarson framkvæmdastjóri Rauða krossins og sótti 52 ungverska flóttamenn til Vínar í flóttamannabúðir þar,“ skrifar Hrafn og telur þetta vera fyrstu fólksflutningar skipulagðir frá landnámsöld til Ísland en Hrafn sjálfur var þá átta ára. Hann man engu að síður eftir því hversu erfitt verkefni þetta reyndist.Hrafn þekkir vel til málefna flóttafólks, að fornu og nýju.visir/gva„Man samt hversu erfitt var fyrir föður minn að takast á við þá þjóðernissósíslista sem hötuðu þetta framtak, og úthrópuðu þetta fólk svikara við byltingu kommúnista, þeir hreinlega stálu yfirhöfnum vinnandi flóttamanna og kúkuðu í skóna þeirra – og gerðu allt sem þeir gátu til að gera þeim lífið leitt og beittu fyrir sig Þjóðviljanum í nafnlausum greinum – vonandi hafa tímarnir skánað eitthvað.“ Hrafn sjálfur segist hafa flutt töluvert af flóttafólki til Íslands, á eigin vegum og lykillinn að því að slíkt geti reynst farsælt sé að upplýsa þá um, sem hingað kemur, fyrirfram hversu mikið veðravíti Ísland er. „Lykillinn er kynna þessu fólki hvaða veðursfarrothögg það er að koma inn í og hvernig búa er í frosti og snjó sem það hefur flest ekki séð - annars vill það strax burt. [...] það verður hreinlega að kynna fólkinu á hvað vindsorfna grjóthólma ferðinni er heitið - komi sem flesta sem vilja gangast undir þetta og virða réttarríkið.“FLÓTTAMENN FRÁ HEITUM LÖNDUM: Stórhríð í skammdeginu og ekki hundi út sigandi dögum saman, þetta er sá sksmmbiti sem...Posted by Hrafn Gunnlaugsson on 2. september 2015
Flóttamenn Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent