Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 11:30 Rúrik á æfingu í Amsterdam á þriðjudaginn. Vísir/Valli Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er þekktur fyrir að vera með hlutina á hreinu þegar kemur að vera snyrtilegur, vel til fara og ekki síst vel klipptur og greiddur. Við fengum Rúrik til þess að leggja sitt mat á klippinguna sem Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skelltu sér í í fyrrakvöld. „Jói þarf náttúrulega að láta klippa sig á tveggja daga fresti með þennan hjálm sem hann er með,“ segir Rúrik í léttu spjalli við blaðamann í gær. Eins og Vísir greindi frá í gær mætti rakari á hótel strákanna í gærkvöldi og klippti fyrrnefnda leikmenn. „Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði. Ég held að þetta hafi verið dýrasta klippingin sem ég hef heyrt um,“ segir Rúrik. Hann upplýsir að klippingin hafi átt að kosta 150 evrur eða tæpar 23 þúsund krónur. Strákarnir hafi fengið afslátt, 50 evrur var lokaverðið. „Ég sé ekki neinn mun á þessu og á hinni almennu rakarastofu,“ segir Rúrik og hlær. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Raggi sammála Lars: Segir Jóa Berg ábyrgan fyrir tónlistinni hræðilegu "Ef ég settist niður og gerði playlista yrði það pottþétt betra en það sem er í gangi núna.“ 2. september 2015 20:45 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Sjáðu fyrstu stikluna úr heimildarmynd Sölva um íslenska landsliðið | Myndband Sölvi Tryggvason birti í dag fyrstu stikluna úr heimildarmynd sinni um undankeppni EM 2016 2. september 2015 17:05 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er þekktur fyrir að vera með hlutina á hreinu þegar kemur að vera snyrtilegur, vel til fara og ekki síst vel klipptur og greiddur. Við fengum Rúrik til þess að leggja sitt mat á klippinguna sem Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skelltu sér í í fyrrakvöld. „Jói þarf náttúrulega að láta klippa sig á tveggja daga fresti með þennan hjálm sem hann er með,“ segir Rúrik í léttu spjalli við blaðamann í gær. Eins og Vísir greindi frá í gær mætti rakari á hótel strákanna í gærkvöldi og klippti fyrrnefnda leikmenn. „Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði. Ég held að þetta hafi verið dýrasta klippingin sem ég hef heyrt um,“ segir Rúrik. Hann upplýsir að klippingin hafi átt að kosta 150 evrur eða tæpar 23 þúsund krónur. Strákarnir hafi fengið afslátt, 50 evrur var lokaverðið. „Ég sé ekki neinn mun á þessu og á hinni almennu rakarastofu,“ segir Rúrik og hlær.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Raggi sammála Lars: Segir Jóa Berg ábyrgan fyrir tónlistinni hræðilegu "Ef ég settist niður og gerði playlista yrði það pottþétt betra en það sem er í gangi núna.“ 2. september 2015 20:45 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Sjáðu fyrstu stikluna úr heimildarmynd Sölva um íslenska landsliðið | Myndband Sölvi Tryggvason birti í dag fyrstu stikluna úr heimildarmynd sinni um undankeppni EM 2016 2. september 2015 17:05 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Sjá meira
Raggi sammála Lars: Segir Jóa Berg ábyrgan fyrir tónlistinni hræðilegu "Ef ég settist niður og gerði playlista yrði það pottþétt betra en það sem er í gangi núna.“ 2. september 2015 20:45
Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00
Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15
Sjáðu fyrstu stikluna úr heimildarmynd Sölva um íslenska landsliðið | Myndband Sölvi Tryggvason birti í dag fyrstu stikluna úr heimildarmynd sinni um undankeppni EM 2016 2. september 2015 17:05
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti