Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2015 14:01 Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga vörur frá Ísrael til baka. Dagur B. Eggertsson staðfestir þetta í samtali við fréttastofu og ætlar að breyta texta tillögunnar á fundi borgarráðs á fimmtudag.RÚV greindi fyrst frá málinu.Dagur segir ljóst að undirbúningi hafi verið ábótavant. „Mér finnst standa uppúr að það sé ekki nógu skýrt að við eigum við landtökubyggðirnar en ekki Ísrael sem heild.” Hann segir að svipað mál hafi komið upp í Kaupmannahöfn og borgarstjórinn þar hafi þurft að árétta að það væri verið að tala um hernumdu svæðin og landtökubyggðirnar. Ákvörðun Reykjavíkurborgar hefur víða verið harðlega gagnrýnd og hefur meðal annars verið bent á að hún standist ekki lög. Þá hafði Wiesenthal-stofnunin hvatt gyðinga til að ferðast ekki til Íslands. Hann vísar á bug gagnrýni á að borgin sé að blanda sér í utanríkispólitík, þetta snúist um að leggja mannréttindi til grundvallar í innkaupum og það sé að ryðja sér til rúms að fyrirtæki og borgir og bæir horfi til siðferðissjónarmiða. Það hafi ekki komist til skila og það sé þeim sjálfum að kenna. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48 Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45 „Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga vörur frá Ísrael til baka. Dagur B. Eggertsson staðfestir þetta í samtali við fréttastofu og ætlar að breyta texta tillögunnar á fundi borgarráðs á fimmtudag.RÚV greindi fyrst frá málinu.Dagur segir ljóst að undirbúningi hafi verið ábótavant. „Mér finnst standa uppúr að það sé ekki nógu skýrt að við eigum við landtökubyggðirnar en ekki Ísrael sem heild.” Hann segir að svipað mál hafi komið upp í Kaupmannahöfn og borgarstjórinn þar hafi þurft að árétta að það væri verið að tala um hernumdu svæðin og landtökubyggðirnar. Ákvörðun Reykjavíkurborgar hefur víða verið harðlega gagnrýnd og hefur meðal annars verið bent á að hún standist ekki lög. Þá hafði Wiesenthal-stofnunin hvatt gyðinga til að ferðast ekki til Íslands. Hann vísar á bug gagnrýni á að borgin sé að blanda sér í utanríkispólitík, þetta snúist um að leggja mannréttindi til grundvallar í innkaupum og það sé að ryðja sér til rúms að fyrirtæki og borgir og bæir horfi til siðferðissjónarmiða. Það hafi ekki komist til skila og það sé þeim sjálfum að kenna.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48 Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45 „Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48
Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45
„Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58