„Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. september 2015 22:31 „Það er ógeðslega gaman að koma heim og frumsýna. Enn meira spennandi eftir að vel hefur gengið úti,“ sagði leikstjórinn Baltasar Kormákur í samtali við Andra Ólafsson og Sigrúnu Ósk Kristjánsdótturr er Ísland í dag kíkti á forsýningu Everest í Smárabíó í kvöld. Myndin segir frá stærsta slysi í sögu Everest þar til í fyrra. Fjölmargar bækur hafa verið skrifaðar um atburðinn og ein sjónvarpsmynd en þetta er fyrsta kvikmyndin sem gerð hefur verið. „Ég hef verið spurður hví við tókum myndina ekki upp á Everest en það er einfaldlega af sömu ástæðu og Alfonso Cuaron gerði Gravity ekki í geimnum.“ Daði Einarsson sér um tæknibrellurnar í myndinni en hann hefur áður komið að fjórum myndum með Baltasar auk mynda á borð við Gravity og Harry Potter. Tæknivinnslan fór fram hér heima. Daði segir að mesta vesenið hafi verið að skipta um og búa til bakgrunn á skotum sem annað hvort voru tekin upp með aðstoð „greenscreen“ eða í ítölsku ölpunum. Everest hefur nokkrum sinnum verið nefnd í sömu andrá og Óskarsverðlaunin að undanförnu en Baltasar segir að hann sé ekki farinn að hugsa um slíkt. „Ég geri ekki myndir með slíkt í huga. Þú pantar desertinn þegar þú ert búinn með aðalréttinn. Þetta er ekki nógu mikil Óskarsmynd, mögulega fyrir tæknibrellurnar, þar eigum við séns,“ segir hann. Innslagið úr Ísland í dag má sjá hér að ofan en fyrir neðan má sjá gesti forsýningar áður en myndin hófst. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og fangaði stemninguna. Bíó og sjónvarp Ísland í dag Tengdar fréttir Baltasar og Lilja stórglæsileg á rauða dreglinum í Hollywood Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir voru að sjálfsögðu mætt á frumsýningu Everest í Hollywood í gærkvöldi. 10. september 2015 11:00 Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44 Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
„Það er ógeðslega gaman að koma heim og frumsýna. Enn meira spennandi eftir að vel hefur gengið úti,“ sagði leikstjórinn Baltasar Kormákur í samtali við Andra Ólafsson og Sigrúnu Ósk Kristjánsdótturr er Ísland í dag kíkti á forsýningu Everest í Smárabíó í kvöld. Myndin segir frá stærsta slysi í sögu Everest þar til í fyrra. Fjölmargar bækur hafa verið skrifaðar um atburðinn og ein sjónvarpsmynd en þetta er fyrsta kvikmyndin sem gerð hefur verið. „Ég hef verið spurður hví við tókum myndina ekki upp á Everest en það er einfaldlega af sömu ástæðu og Alfonso Cuaron gerði Gravity ekki í geimnum.“ Daði Einarsson sér um tæknibrellurnar í myndinni en hann hefur áður komið að fjórum myndum með Baltasar auk mynda á borð við Gravity og Harry Potter. Tæknivinnslan fór fram hér heima. Daði segir að mesta vesenið hafi verið að skipta um og búa til bakgrunn á skotum sem annað hvort voru tekin upp með aðstoð „greenscreen“ eða í ítölsku ölpunum. Everest hefur nokkrum sinnum verið nefnd í sömu andrá og Óskarsverðlaunin að undanförnu en Baltasar segir að hann sé ekki farinn að hugsa um slíkt. „Ég geri ekki myndir með slíkt í huga. Þú pantar desertinn þegar þú ert búinn með aðalréttinn. Þetta er ekki nógu mikil Óskarsmynd, mögulega fyrir tæknibrellurnar, þar eigum við séns,“ segir hann. Innslagið úr Ísland í dag má sjá hér að ofan en fyrir neðan má sjá gesti forsýningar áður en myndin hófst. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og fangaði stemninguna.
Bíó og sjónvarp Ísland í dag Tengdar fréttir Baltasar og Lilja stórglæsileg á rauða dreglinum í Hollywood Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir voru að sjálfsögðu mætt á frumsýningu Everest í Hollywood í gærkvöldi. 10. september 2015 11:00 Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44 Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Baltasar og Lilja stórglæsileg á rauða dreglinum í Hollywood Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir voru að sjálfsögðu mætt á frumsýningu Everest í Hollywood í gærkvöldi. 10. september 2015 11:00
Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55
Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46