Dyflinnarreglunni verður áfram beitt hér á landi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. september 2015 11:43 Ólöf Nordal, innanríkisráðherra. vísir/ernir Ekki kemur til greina að taka Dyflinnarreglugerðina úr sambandi hér á landi. Þetta kom fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingmanns Vinstri grænna, varðandi það hvort brottvísunum Sýrlendinga frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Ólöf sagði reglugerðina einn mikilvægasta hlekkinn í Schengen-samstarfinu og því væri mikilvægt að hún væri virk. Það væri þó hins vegar svo nú að flóttafólk væri ekki sent aftur til Grikklands, Ítalíu eða Ungverjalands þar sem þau ríki væru ekki talin örugg. Þá væru yfirvöld einnig að fylgjast með ástandinu í Króatíu. „Við teljum hins vegar mikilvægt að Dyflinnarreglugerðarverkið virki og þegar við sendum til baka þá er verið að senda fólk til baka til öruggra landa sem geta haldið utan um skráningar og lokið við málin,“ sagði Ólöf. Þá nefndi hún jafnframt að nú reyndi mjög mikið á allt regluverk Evrópu, þar með talið Schengen-svæðið og Dyflinnarreglugerðina. Það þyrfti því að styrkja það regluverk líkt og verið væri að gera með því að styrkja ytri landamæri Schengen. „Þegar ég segi að mér finnist ekki koma til greina að ræða Dyflinnarreglugerðina að þessu leyti þá er það vegna þess að um leið og við förum að gera það þá erum við faktískt að segja að þetta kerfi allt saman virki ekki.“ Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26 Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01 „Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15 Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Sjá meira
Ekki kemur til greina að taka Dyflinnarreglugerðina úr sambandi hér á landi. Þetta kom fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingmanns Vinstri grænna, varðandi það hvort brottvísunum Sýrlendinga frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Ólöf sagði reglugerðina einn mikilvægasta hlekkinn í Schengen-samstarfinu og því væri mikilvægt að hún væri virk. Það væri þó hins vegar svo nú að flóttafólk væri ekki sent aftur til Grikklands, Ítalíu eða Ungverjalands þar sem þau ríki væru ekki talin örugg. Þá væru yfirvöld einnig að fylgjast með ástandinu í Króatíu. „Við teljum hins vegar mikilvægt að Dyflinnarreglugerðarverkið virki og þegar við sendum til baka þá er verið að senda fólk til baka til öruggra landa sem geta haldið utan um skráningar og lokið við málin,“ sagði Ólöf. Þá nefndi hún jafnframt að nú reyndi mjög mikið á allt regluverk Evrópu, þar með talið Schengen-svæðið og Dyflinnarreglugerðina. Það þyrfti því að styrkja það regluverk líkt og verið væri að gera með því að styrkja ytri landamæri Schengen. „Þegar ég segi að mér finnist ekki koma til greina að ræða Dyflinnarreglugerðina að þessu leyti þá er það vegna þess að um leið og við förum að gera það þá erum við faktískt að segja að þetta kerfi allt saman virki ekki.“
Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26 Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01 „Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15 Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Sjá meira
Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48
Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26
Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01
„Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15
Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43