„Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. september 2015 08:01 „Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ vísir/stefán Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael hefur vakið mikla athygli víða um heim. Athugasemdakerfi við enska útgáfu fréttar Iceland Magazine um málið logar, þar sem fólk er misreitt, en jafnframt spyrjandi. Fjölmargir segjast hafa hætt við ferðir sínar til landsins vegna ákvörðunarinnar.Forvitnilegt fyrsta val„Þetta hryggir mig. Ég heimsótti Ísland nýlega og elskaði það, sérstaklega Reykjavík. En líkt og aðrir hafa bent á hér; ef þú ætlar að sniðganga land á grundvelli meintra mannréttindabrota, þá er Ísrael forvitnilegt fyrsta val. Á meðan það er hægt að gagnrýna þá fyrir ýmislegt, þá er einnig vel hægt að hrósa þeim,“ skrifar einn í athugasemdakerfið. Þá velta því margir fyrir sér hvers vegna Ísland hafi ekki ákveðið að sniðganga lönd á borð við Rússland, Sómalíu og Íran. Aðrir segja ákvörðunina einskæra heimsku.Heimska í sinni skýrustu mynd„Til hamingju, Ísland. Ég legg til að þið fjarlægið lyf úr spítölunum,. Tölvur af heimilum ykkar, fleygið farsímum ykkar í sjóinn.“ „Héðan í frá mun ég sniðganga allt frá heimsku landi eins og Íslandi.“ „Þetta er íslensk heimska og hræsni í sinni skýrustu mynd. En annars, hverjum er ekki sama um Ísland?“Aldrei aftur ÍslandSumir segjast aldrei ætla að heimsækja Ísland. „Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári. Hugmyndir um hvert annað ég ætti að fara?“ „Ég heimsótti Ísland árið 2008 með eiginkonu minni og við elskuðum það. Fólkið var indælt og landslagið frábært. Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ „Þetta er í lagi því Palestínumenn sem vinna hjá ísraelskum fyrirtækjum munu missa vinnuna og eiga ekki eftir að geta brauðfætt fjölskyldur sínar, þökk sé „umhyggju- og hjálpsömum“ stjórnmálamönnum á Íslandi. Hvað með flóttamenn? Ég er ekki viss um að Ísland hafi samþykkt nokkurn.“ Björk Vilhelmsdóttir lagði tillöguna fram á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, en hún snýr að því að hætta viðskiptum með ísraelskar vörur þar til hernámi ríkisins á landi Palestínumanna er hætt. Enska útgáfu fréttarinnar um málið, má sjá hér. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08 Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00 Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43 Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29 Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59 "Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael hefur vakið mikla athygli víða um heim. Athugasemdakerfi við enska útgáfu fréttar Iceland Magazine um málið logar, þar sem fólk er misreitt, en jafnframt spyrjandi. Fjölmargir segjast hafa hætt við ferðir sínar til landsins vegna ákvörðunarinnar.Forvitnilegt fyrsta val„Þetta hryggir mig. Ég heimsótti Ísland nýlega og elskaði það, sérstaklega Reykjavík. En líkt og aðrir hafa bent á hér; ef þú ætlar að sniðganga land á grundvelli meintra mannréttindabrota, þá er Ísrael forvitnilegt fyrsta val. Á meðan það er hægt að gagnrýna þá fyrir ýmislegt, þá er einnig vel hægt að hrósa þeim,“ skrifar einn í athugasemdakerfið. Þá velta því margir fyrir sér hvers vegna Ísland hafi ekki ákveðið að sniðganga lönd á borð við Rússland, Sómalíu og Íran. Aðrir segja ákvörðunina einskæra heimsku.Heimska í sinni skýrustu mynd„Til hamingju, Ísland. Ég legg til að þið fjarlægið lyf úr spítölunum,. Tölvur af heimilum ykkar, fleygið farsímum ykkar í sjóinn.“ „Héðan í frá mun ég sniðganga allt frá heimsku landi eins og Íslandi.“ „Þetta er íslensk heimska og hræsni í sinni skýrustu mynd. En annars, hverjum er ekki sama um Ísland?“Aldrei aftur ÍslandSumir segjast aldrei ætla að heimsækja Ísland. „Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári. Hugmyndir um hvert annað ég ætti að fara?“ „Ég heimsótti Ísland árið 2008 með eiginkonu minni og við elskuðum það. Fólkið var indælt og landslagið frábært. Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ „Þetta er í lagi því Palestínumenn sem vinna hjá ísraelskum fyrirtækjum munu missa vinnuna og eiga ekki eftir að geta brauðfætt fjölskyldur sínar, þökk sé „umhyggju- og hjálpsömum“ stjórnmálamönnum á Íslandi. Hvað með flóttamenn? Ég er ekki viss um að Ísland hafi samþykkt nokkurn.“ Björk Vilhelmsdóttir lagði tillöguna fram á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, en hún snýr að því að hætta viðskiptum með ísraelskar vörur þar til hernámi ríkisins á landi Palestínumanna er hætt. Enska útgáfu fréttarinnar um málið, má sjá hér.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08 Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00 Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43 Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29 Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59 "Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08
Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00
Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43
Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29
Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59
"Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48