Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2015 14:45 Luke Shaw andar að sér súrefni á meðan allt tiltækt sjúkralið á Phillips-vellinum hlúir að honum í gærkvöldi. vísir/getty Luke Shaw, bakvörður Manchester United, spilar ekki meira á þessari leiktíð eftir að hann tvífótbrotnaði í leik liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði svo leiknum, 2-1. Shaw var tæklaður af Hector Moreno, leikmanni PSV, í fyrri hálfleik í vítateig PSV með þessum afleiðingum, en brotið var algjörlega hryllilegt.Sjá einnig:Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn ungi fór í aðgerð í Eindhoven í morgun og flýgur svo til Manchester þegar hann hefur náð sér, en Evrópumótið næsta sumar er í verulegri hættu hjá honum. Shaw hefur fengið fallegar kveðjur frá samherjum sínum, öðrum fótboltamönnum og öðrum íþróttamönnum á Twitter, en hann fór sjálfur á Twitter í gærkvöldi og þakkaði fyrir stuðninginn.Thank you everyone for your messages , words can't describe how gutted I am , my road to recovery starts now, I will come back stronger. — Luke Shaw (@LukeShaw23) September 15, 2015 Mexíkóinn Hector Moreno, sem felldi Shaw, skoraði einnig jöfnunarmark PSV í leiknum, en hann varð með því áttundi Mexíkóinn til að skora í Meistaradeildinni. Moreno var snöggur á Twitter eftir leikinn og óskaði Shaw góðs bata, en sjálfur hefur hann lent í erfiðum meiðslum og segist því vita hvernig Englendingnum líður.First of all I wanna send my strenght to @LukeShaw23 I've been through this before and I know how it feels.. So I hope a fast recovery 1/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015For you and see u again on the field. All the best. 2/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015 Shaw fékk mikið af batakveðjum á Twitter í gær og voru samherjar hans auðvitað fljótir til að óska vini sínum alls hins besta.I feel very sorry for @lukeshaw23 because of his terrible injury. Get well soon and come back stronger, my friend! pic.twitter.com/bHAkGttnM8 — Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) September 16, 2015All the best to you my friend @LukeShaw23 , and your family , difficult time but you are a beast and you will come back stronger than ever . — Morgan Schneiderlin (@SchneiderlinMo4) September 16, 2015my thoughts are for you! you will come back more stronger good recovery @LukeShaw23 — Anthony Martial (@AnthonyMartial) September 16, 2015Disappointing result tonight but thoughts are with Luke, stay strong mate! @LukeShaw23@ManUtd — Phil Jones (@PhilJones4) September 15, 2015 Aðrir fótboltamenn sendu honum svo batakveðjur, en þar má nefna Theo Walcott, Gareth Bale og Ross Barkley, auk þess sem breski tenniskappinn Andy Murray óskaði honum alls hins besta.Wishing you All the best for speedy recovery @LukeShaw23 — Theo Walcott (@theowalcott) September 16, 2015Hope @Lukeshaw23 makes a full and speedy recovery...hate seeing young athletes getting injured like that — Andy Murray (@andy_murray) September 15, 2015@LukeShaw23 speedy recovery mate, come back stronger!! — Gareth Bale (@GarethBale11) September 15, 2015Thinking of you lad @LukeShaw23 hope you have a speedy recovery... — Ross Barkley (@RBarkley20) September 15, 2015Always sad when someone gets injured that bad...all the best and speedy recovery to @LukeShaw23 — Pepe Reina (@PReina25) September 15, 2015Dispite the foul on @LukeShaw23 hope he Will have a good recovery BLESS him — Patrick Kluivert (@PatrickKluivert) September 15, 2015 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. 15. september 2015 20:30 Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. 15. september 2015 20:45 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. 16. september 2015 11:00 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Luke Shaw, bakvörður Manchester United, spilar ekki meira á þessari leiktíð eftir að hann tvífótbrotnaði í leik liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði svo leiknum, 2-1. Shaw var tæklaður af Hector Moreno, leikmanni PSV, í fyrri hálfleik í vítateig PSV með þessum afleiðingum, en brotið var algjörlega hryllilegt.Sjá einnig:Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn ungi fór í aðgerð í Eindhoven í morgun og flýgur svo til Manchester þegar hann hefur náð sér, en Evrópumótið næsta sumar er í verulegri hættu hjá honum. Shaw hefur fengið fallegar kveðjur frá samherjum sínum, öðrum fótboltamönnum og öðrum íþróttamönnum á Twitter, en hann fór sjálfur á Twitter í gærkvöldi og þakkaði fyrir stuðninginn.Thank you everyone for your messages , words can't describe how gutted I am , my road to recovery starts now, I will come back stronger. — Luke Shaw (@LukeShaw23) September 15, 2015 Mexíkóinn Hector Moreno, sem felldi Shaw, skoraði einnig jöfnunarmark PSV í leiknum, en hann varð með því áttundi Mexíkóinn til að skora í Meistaradeildinni. Moreno var snöggur á Twitter eftir leikinn og óskaði Shaw góðs bata, en sjálfur hefur hann lent í erfiðum meiðslum og segist því vita hvernig Englendingnum líður.First of all I wanna send my strenght to @LukeShaw23 I've been through this before and I know how it feels.. So I hope a fast recovery 1/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015For you and see u again on the field. All the best. 2/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015 Shaw fékk mikið af batakveðjum á Twitter í gær og voru samherjar hans auðvitað fljótir til að óska vini sínum alls hins besta.I feel very sorry for @lukeshaw23 because of his terrible injury. Get well soon and come back stronger, my friend! pic.twitter.com/bHAkGttnM8 — Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) September 16, 2015All the best to you my friend @LukeShaw23 , and your family , difficult time but you are a beast and you will come back stronger than ever . — Morgan Schneiderlin (@SchneiderlinMo4) September 16, 2015my thoughts are for you! you will come back more stronger good recovery @LukeShaw23 — Anthony Martial (@AnthonyMartial) September 16, 2015Disappointing result tonight but thoughts are with Luke, stay strong mate! @LukeShaw23@ManUtd — Phil Jones (@PhilJones4) September 15, 2015 Aðrir fótboltamenn sendu honum svo batakveðjur, en þar má nefna Theo Walcott, Gareth Bale og Ross Barkley, auk þess sem breski tenniskappinn Andy Murray óskaði honum alls hins besta.Wishing you All the best for speedy recovery @LukeShaw23 — Theo Walcott (@theowalcott) September 16, 2015Hope @Lukeshaw23 makes a full and speedy recovery...hate seeing young athletes getting injured like that — Andy Murray (@andy_murray) September 15, 2015@LukeShaw23 speedy recovery mate, come back stronger!! — Gareth Bale (@GarethBale11) September 15, 2015Thinking of you lad @LukeShaw23 hope you have a speedy recovery... — Ross Barkley (@RBarkley20) September 15, 2015Always sad when someone gets injured that bad...all the best and speedy recovery to @LukeShaw23 — Pepe Reina (@PReina25) September 15, 2015Dispite the foul on @LukeShaw23 hope he Will have a good recovery BLESS him — Patrick Kluivert (@PatrickKluivert) September 15, 2015
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. 15. september 2015 20:30 Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. 15. september 2015 20:45 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. 16. september 2015 11:00 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. 15. september 2015 20:30
Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. 15. september 2015 20:45
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. 16. september 2015 11:00