Munu Eurovision-partýin hefjast klukkan 18? Atli ísleifsson skrifar 11. september 2015 09:03 Eurovision-keppnin verður haldin í Globen í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí næstkomandi. vísir/afp Sænska ríkissjónvarpið hyggst leggja fram tillögu fyrir forsvarsmenn Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um að undanúrslitakvöld og úrslitakvöld Eurovision-keppninnar hefjist klukkutíma fyrr en tíðkast hefur. Martin Österdahl, framleiðandi hjá sænska ríkissjónvarpinu, segir í samtali við Dagens Nyheter að ástæðan sé sú að keppnin hefjist mjög seint að kvöldi í þeim löndum sem hafa bæst í hópinn á síðustu árum. Þannig hefjist keppnin ekki fyrr en á miðnætti að staðartíma í Aserbaídsjan. Österdahl segir að sé vilji til að sjá keppnina vaxa og enn vera stærsta sjónvarpsviðburð ársins næstu fimmtíu árin verði þróunin annars staðar að verða líkt og í Svíþjóð, að yngri kynslóðin fái tækifæri til að sjá keppnina í beinni útsendingu. Slíkt sé sums staðar erfitt þegar keppnin fari fram um miðja nótt. Österdahl segir jafnframt að keppni næsta árs, sem haldin verður í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí, verði sú ódýrasta frá aldamótum. Kostnaður verði ekki meiri en 125 milljónir sænskra króna, eða tveir milljarðar íslenskra króna. Varðandi þema keppninnar segir Österdahl að síðast þegar keppnin var haldin í Svíþjóð, í Malmö 2013, hafi verið lögð áherslu á uppruna fólks, mannréttindi og að „byggja brýr“ milli fólks. „Þetta er jafn mikilvægt í dag og á næsta ári verður aftur lögð áhersla á jafnrétti.“ Hann lagði þó áherslu á að ekki ætti að túlka skilaboðin sem politísk. Nítján lönd hafa þegar boðað þátttöku sína í keppninni, þeirra á meðal Ísland. Eurovision Tengdar fréttir Ísland hefur staðfest þátttöku sína í Eurovision á næsta ári Keppnin árið 2016 verður haldin í Stokkhólmi. 13. júlí 2015 14:15 Leikvangur sem yrði í anda víkinga Nemendur á fyrsta ári við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna í dag hugmyndir sínar um nýjan þjóðarleikvang. Þjóðarleikvangur hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli Íslands og Kasakstans á Laugardalsvelli á sunnudag. 11. september 2015 07:00 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Sænska ríkissjónvarpið hyggst leggja fram tillögu fyrir forsvarsmenn Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um að undanúrslitakvöld og úrslitakvöld Eurovision-keppninnar hefjist klukkutíma fyrr en tíðkast hefur. Martin Österdahl, framleiðandi hjá sænska ríkissjónvarpinu, segir í samtali við Dagens Nyheter að ástæðan sé sú að keppnin hefjist mjög seint að kvöldi í þeim löndum sem hafa bæst í hópinn á síðustu árum. Þannig hefjist keppnin ekki fyrr en á miðnætti að staðartíma í Aserbaídsjan. Österdahl segir að sé vilji til að sjá keppnina vaxa og enn vera stærsta sjónvarpsviðburð ársins næstu fimmtíu árin verði þróunin annars staðar að verða líkt og í Svíþjóð, að yngri kynslóðin fái tækifæri til að sjá keppnina í beinni útsendingu. Slíkt sé sums staðar erfitt þegar keppnin fari fram um miðja nótt. Österdahl segir jafnframt að keppni næsta árs, sem haldin verður í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí, verði sú ódýrasta frá aldamótum. Kostnaður verði ekki meiri en 125 milljónir sænskra króna, eða tveir milljarðar íslenskra króna. Varðandi þema keppninnar segir Österdahl að síðast þegar keppnin var haldin í Svíþjóð, í Malmö 2013, hafi verið lögð áherslu á uppruna fólks, mannréttindi og að „byggja brýr“ milli fólks. „Þetta er jafn mikilvægt í dag og á næsta ári verður aftur lögð áhersla á jafnrétti.“ Hann lagði þó áherslu á að ekki ætti að túlka skilaboðin sem politísk. Nítján lönd hafa þegar boðað þátttöku sína í keppninni, þeirra á meðal Ísland.
Eurovision Tengdar fréttir Ísland hefur staðfest þátttöku sína í Eurovision á næsta ári Keppnin árið 2016 verður haldin í Stokkhólmi. 13. júlí 2015 14:15 Leikvangur sem yrði í anda víkinga Nemendur á fyrsta ári við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna í dag hugmyndir sínar um nýjan þjóðarleikvang. Þjóðarleikvangur hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli Íslands og Kasakstans á Laugardalsvelli á sunnudag. 11. september 2015 07:00 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Ísland hefur staðfest þátttöku sína í Eurovision á næsta ári Keppnin árið 2016 verður haldin í Stokkhólmi. 13. júlí 2015 14:15
Leikvangur sem yrði í anda víkinga Nemendur á fyrsta ári við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna í dag hugmyndir sínar um nýjan þjóðarleikvang. Þjóðarleikvangur hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli Íslands og Kasakstans á Laugardalsvelli á sunnudag. 11. september 2015 07:00