Norska efnahagsbrotalögreglan rannsakar Volkswagen Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2015 11:37 Bandarísk yfirvöld hafa þegar greint frá því að Volkswagen eigi á hættu fá sekt upp á allt að 2.200 milljarða íslenskra króna. Vísir/Getty Norska efnahagsbrotalögreglan hyggst rannsaka hvort Volkswagen hafi brotið gegn norskum lögum í tengslum við útblásturshneykslið.Í frétt Verdens Gang segir að rannsóknin verði gerð í samstarfi við norsk tollayfirvöld og samgönguyfirvöld. „Afhjúpun Volkswagensvindsins sýnir fram á að þetta kann að vera alvarlegt. Við viljum á þeim grundvelli kanna hvort brot hafi verið framkvæmd í Noregi,“ segir Marianne S. Bender, lögmaður hjá efnahagsbrotalögreglunni, í samtali við VG. Forsvarsmenn Volkswagen hafa viðurkennt að um ellefu milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum búnaði sem skynjaði hvenær verið væri að skoða bílinn. Við skoðun setur hugbúnaðurinn í gang síur sem draga úr útblæstri. Eftir skoðun, og á meðan bíllinn er í venjulegum akstri, sér hugbúnaðurinn til þess að slökkt er á síunni. Ástæðan er sú að búnaðurinn sem dregur úr útblæstrinum eykur eldsneytisþörfina og gerir bílinn hægskreiðari. Bandarísk yfirvöld hafa þegar greint frá því að Volkswagen eigi á hættu fá sekt upp á allt að 2.200 milljarða íslenskra króna. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norska efnahagsbrotalögreglan hyggst rannsaka hvort Volkswagen hafi brotið gegn norskum lögum í tengslum við útblásturshneykslið.Í frétt Verdens Gang segir að rannsóknin verði gerð í samstarfi við norsk tollayfirvöld og samgönguyfirvöld. „Afhjúpun Volkswagensvindsins sýnir fram á að þetta kann að vera alvarlegt. Við viljum á þeim grundvelli kanna hvort brot hafi verið framkvæmd í Noregi,“ segir Marianne S. Bender, lögmaður hjá efnahagsbrotalögreglunni, í samtali við VG. Forsvarsmenn Volkswagen hafa viðurkennt að um ellefu milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum búnaði sem skynjaði hvenær verið væri að skoða bílinn. Við skoðun setur hugbúnaðurinn í gang síur sem draga úr útblæstri. Eftir skoðun, og á meðan bíllinn er í venjulegum akstri, sér hugbúnaðurinn til þess að slökkt er á síunni. Ástæðan er sú að búnaðurinn sem dregur úr útblæstrinum eykur eldsneytisþörfina og gerir bílinn hægskreiðari. Bandarísk yfirvöld hafa þegar greint frá því að Volkswagen eigi á hættu fá sekt upp á allt að 2.200 milljarða íslenskra króna.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00
Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29
Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38