Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Sæunn Gísladóttir skrifar 22. september 2015 14:41 Volkswagen á yfir höfði sér allt að 18 milljarða dollara sekt. Vísir/AFP Hlutabréfaverð Volkswagen heldur áfram að falla sökum þess að upp komst um dísilbílasvindl þeirra í Bandaríkjunum. Í dag féll hlutabréfaverð bílaframleiðandans um 24,25%, en í gær hafði það fallið um 18,49%. Við lok markaðar á föstudaginn var hlutabréfaverðið 162,2 en var 108,55 við lok markaðar í dag. Um er að ræða 33% verðlækkun á tveimur dögum. Vandræði Volkswagen ætla engan endi að taka. Í dag sagði forstjórinn, Martin Winterkorn, af sér. En þá hafði komið í ljós að ekki einungis voru það 482.000 dísilbílar sem seldir voru í Bandaríkjunum sem voru útbúnir þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum, heldur er hann í 11 milljón bílum Volkswagen víða um heiminn. Volkswagen á yfir höfði sér allt að 18 milljarða dollara refsingu fyrir gjörning sinn vestanhafs, en markaðsvirði fyrirtækisins er einungis rúmlega þrisvar sinnum meira en það. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara. 21. september 2015 16:12 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfaverð Volkswagen heldur áfram að falla sökum þess að upp komst um dísilbílasvindl þeirra í Bandaríkjunum. Í dag féll hlutabréfaverð bílaframleiðandans um 24,25%, en í gær hafði það fallið um 18,49%. Við lok markaðar á föstudaginn var hlutabréfaverðið 162,2 en var 108,55 við lok markaðar í dag. Um er að ræða 33% verðlækkun á tveimur dögum. Vandræði Volkswagen ætla engan endi að taka. Í dag sagði forstjórinn, Martin Winterkorn, af sér. En þá hafði komið í ljós að ekki einungis voru það 482.000 dísilbílar sem seldir voru í Bandaríkjunum sem voru útbúnir þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum, heldur er hann í 11 milljón bílum Volkswagen víða um heiminn. Volkswagen á yfir höfði sér allt að 18 milljarða dollara refsingu fyrir gjörning sinn vestanhafs, en markaðsvirði fyrirtækisins er einungis rúmlega þrisvar sinnum meira en það.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara. 21. september 2015 16:12 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara. 21. september 2015 16:12