Segja það gera illt verra að leggja tillöguna fram á ný Bjarki Ármannsson skrifar 21. september 2015 19:06 Ferðaþjónustuaðilar eru vægast sagt ósáttir með fyrirhugaðar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael. Vísir/Pjetur Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) segir það fráleitt að umdeild tillaga borgarstjórnar Reykjavíkur um viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael verði lögð fram aftur í breyttri mynd. Samtökin segjast hafa fundið verulega fyrir áhrifum þess að tillagan var samþykkt í síðustu viku og telja að verði hún lögð fram á ný verði það eingöngu til þess fallið að gera illt verra. Í tilkynningu frá stjórn SAF segir að frá því að borgarstjórn samþykkti viðskiptaþvinganirnar hafi ferðamenn hætt við ferðir til landsins, hatursfullir póstar borist fyrirtækjum innan samtakanna og umræða á samfélagsmiðlum verið „ófögur.“ „Íslensk ferðaþjónusta byggir að miklu leyti á því að orðspor landsins er gott og ímyndin jákvæð,“ segir í tilkynningunni. „Því hefur neikvæð umræða um Ísland og Reykjavík fljótt áhrif á ferðaþjónustuna með þeim hætti sem orðið hefur. Ljóst er að umheimurinn telur að tillagan sem samþykkt var í borgarstjórn hljóti að vera stefna stjórnvalda á Íslandi enda eiga flestir því ekki að venjast að borgir hafi aðra stefnu í utanríkisviðskiptamálum heldur en viðkomandi ríki.“ Ferðamennska á Íslandi Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Borgarstjóri segir tillöguna ekki hafa verið nægilega vel undirbúna og að hann sé sjálfum sér reiður vegna málsins. 19. september 2015 14:01 Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Sjá meira
Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) segir það fráleitt að umdeild tillaga borgarstjórnar Reykjavíkur um viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael verði lögð fram aftur í breyttri mynd. Samtökin segjast hafa fundið verulega fyrir áhrifum þess að tillagan var samþykkt í síðustu viku og telja að verði hún lögð fram á ný verði það eingöngu til þess fallið að gera illt verra. Í tilkynningu frá stjórn SAF segir að frá því að borgarstjórn samþykkti viðskiptaþvinganirnar hafi ferðamenn hætt við ferðir til landsins, hatursfullir póstar borist fyrirtækjum innan samtakanna og umræða á samfélagsmiðlum verið „ófögur.“ „Íslensk ferðaþjónusta byggir að miklu leyti á því að orðspor landsins er gott og ímyndin jákvæð,“ segir í tilkynningunni. „Því hefur neikvæð umræða um Ísland og Reykjavík fljótt áhrif á ferðaþjónustuna með þeim hætti sem orðið hefur. Ljóst er að umheimurinn telur að tillagan sem samþykkt var í borgarstjórn hljóti að vera stefna stjórnvalda á Íslandi enda eiga flestir því ekki að venjast að borgir hafi aðra stefnu í utanríkisviðskiptamálum heldur en viðkomandi ríki.“
Ferðamennska á Íslandi Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Borgarstjóri segir tillöguna ekki hafa verið nægilega vel undirbúna og að hann sé sjálfum sér reiður vegna málsins. 19. september 2015 14:01 Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Sjá meira
Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31
Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Borgarstjóri segir tillöguna ekki hafa verið nægilega vel undirbúna og að hann sé sjálfum sér reiður vegna málsins. 19. september 2015 14:01
Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45
Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03