Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005 Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. október 2015 20:10 Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka verð á stökum sundmiða fyrir fullorðna úr 650 krónur í 900 næstu mánaðarmót, en hækkunin er liður í fyrstu skrefum aðgerðaráætlunar borgarráðs í fjármálum. Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR, segir nýgerða kjarasamninga hafa sett strik í reikninginn og að markmiðið sé ná frekari tekjum úr sundlauginni. „Það var ófyrirséður stór biti sem sveitarfélögin þurfa nú að taka inn í reikningsdæmið. Hækkunin er mikil en við ákváðum að fara þessa leið til að hækka bara einstaklingsgjöldin. Það er frekar takmarkaður kúnnahópur sem borgar sig inn á gjaldi fyrir eitt skipti. Það eru þeir sem fara mjög sjaldan í sund eða ferðamenn til dæmis. En hinir sem eru reglulegir gestir sundlauganna munu ekki þurfa að borga meira,“ segir Þórgnýr. Fyrsta nóvember hefur stakt gjald í sund fyrir fullorðna hækkað um 260 prósent á tíu árum, en árið 2005 kostaði miðinn 250 krónur.Fréttastofa tók púlsinn á sundlaugargestum í Laugardalslauginni í dag, en verðhækkunin leggst misjafnlega í fólk eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Sjá meira
Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka verð á stökum sundmiða fyrir fullorðna úr 650 krónur í 900 næstu mánaðarmót, en hækkunin er liður í fyrstu skrefum aðgerðaráætlunar borgarráðs í fjármálum. Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR, segir nýgerða kjarasamninga hafa sett strik í reikninginn og að markmiðið sé ná frekari tekjum úr sundlauginni. „Það var ófyrirséður stór biti sem sveitarfélögin þurfa nú að taka inn í reikningsdæmið. Hækkunin er mikil en við ákváðum að fara þessa leið til að hækka bara einstaklingsgjöldin. Það er frekar takmarkaður kúnnahópur sem borgar sig inn á gjaldi fyrir eitt skipti. Það eru þeir sem fara mjög sjaldan í sund eða ferðamenn til dæmis. En hinir sem eru reglulegir gestir sundlauganna munu ekki þurfa að borga meira,“ segir Þórgnýr. Fyrsta nóvember hefur stakt gjald í sund fyrir fullorðna hækkað um 260 prósent á tíu árum, en árið 2005 kostaði miðinn 250 krónur.Fréttastofa tók púlsinn á sundlaugargestum í Laugardalslauginni í dag, en verðhækkunin leggst misjafnlega í fólk eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Sjá meira