Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. október 2015 17:33 Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms Vísir/GVA Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að senda skyldi hælisleitandann Idafe Onafe Oghene skuli vísað úr landi. Verður hann sendur aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnareglunnar. Í síðustu viku fór Ólöf Nordal innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvö hælisleitendur til Ítalíu eftir að Hæstiréttur staðfesti brottvísun þeirra. Í dómi héraðsdóms, sem hæstiréttur hefur nú staðfest, segir að ítölsk yfirvöld hafi samþykkt endurviðtöku Oghene á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og að af gögnum málsins megi ráða að ítölsk yfirvöld muni veita honum þá vernd sem alþjóðlega skuldbindingar á sviði mannréttina sem Ítalíu ber skylda til að veita. Efasemdir hafa vaknað um að flóttamenn geti fengið réttláta málsmeðferð þar í landi vegna fjölda flóttamanna sem þar er. Ragnar Aðalsteinsson hrl. sagði í viðtali við Vísi eftir að tveimur hælisleitendum var vísað úr landi í síðustu viku að aðstæður þar í landi væru óviðunandi og að Hæstiréttur byggi mat á gögnum sem orðin væru úrelt. Í kjölfar dómsins yfir hælisleitendunum tveimur kom fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar að hún hafi farið fram á að Útlendingastofnun myndi bíða með að senda hælisleitendur tvo til Ítalíu þar til búið væri að leggja almennt mat á mál þeirra á grundvelli reglna Schengen-ríkjanna.Dóminn má lesa í heild sinni hér. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31 Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að senda skyldi hælisleitandann Idafe Onafe Oghene skuli vísað úr landi. Verður hann sendur aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnareglunnar. Í síðustu viku fór Ólöf Nordal innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvö hælisleitendur til Ítalíu eftir að Hæstiréttur staðfesti brottvísun þeirra. Í dómi héraðsdóms, sem hæstiréttur hefur nú staðfest, segir að ítölsk yfirvöld hafi samþykkt endurviðtöku Oghene á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og að af gögnum málsins megi ráða að ítölsk yfirvöld muni veita honum þá vernd sem alþjóðlega skuldbindingar á sviði mannréttina sem Ítalíu ber skylda til að veita. Efasemdir hafa vaknað um að flóttamenn geti fengið réttláta málsmeðferð þar í landi vegna fjölda flóttamanna sem þar er. Ragnar Aðalsteinsson hrl. sagði í viðtali við Vísi eftir að tveimur hælisleitendum var vísað úr landi í síðustu viku að aðstæður þar í landi væru óviðunandi og að Hæstiréttur byggi mat á gögnum sem orðin væru úrelt. Í kjölfar dómsins yfir hælisleitendunum tveimur kom fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar að hún hafi farið fram á að Útlendingastofnun myndi bíða með að senda hælisleitendur tvo til Ítalíu þar til búið væri að leggja almennt mat á mál þeirra á grundvelli reglna Schengen-ríkjanna.Dóminn má lesa í heild sinni hér.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31 Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31
Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00
Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11