Norðurljósin í banastuði um land allt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. október 2015 10:00 David Dunham náði þessari glæsilegu mynd af dansi norðurljósanna yfir Þingvallakirkju. Norðurljósavirkni hefur verið töluverð undanfarna daga og hafa fjölmargir íslenskir ljósmyndarar fangað fegurðina um allt land. Hér að neðan og ofan má sjá stórglæsilegar myndir víðsvegar að af landinu. Þeir ferðamenn sem mættir eru til Íslands mega teljast heppnir að hafa upplifað sjónarspilið undanfarna daga enda október nýhafinn. Fjölmargir ljósmyndarar svöruðu kalli Vísis eftir glæsilegum norðurljósamyndum og gáfu leyfi fyrir þeim flottu myndum sem fylgja greininni.Fylgjast má með norðurljósaspá Veðurstofunnar hér.Friðrik Hreinsson náði mynd af þessum dreka yfir Reykjavík.Birkir Pétursson tók þessa fallegu mynd af gamla vitanum á Akranesi.Guðjón Ottó Bjarnason var við Hvítserk á Skagaströnd.Guðmundur Ágústsson var með myndavélina á lofti í Skutulsfirði þegar norðurljósin kíktu í heimsókn.Norðurljósin mikilfengleg við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. Hallgrímur P. Helgason tók þessa mynd.Borgar Björgvinsson tók þessa mynd af Holtsbryggju í Önundarfirði.Kristján Sveinsson var með myndavélina á lofti á Skagaströnd.Höskuldur Birkir Erlingsson náði þessari mynd á Blönduósi. Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Norðurljósavirkni hefur verið töluverð undanfarna daga og hafa fjölmargir íslenskir ljósmyndarar fangað fegurðina um allt land. Hér að neðan og ofan má sjá stórglæsilegar myndir víðsvegar að af landinu. Þeir ferðamenn sem mættir eru til Íslands mega teljast heppnir að hafa upplifað sjónarspilið undanfarna daga enda október nýhafinn. Fjölmargir ljósmyndarar svöruðu kalli Vísis eftir glæsilegum norðurljósamyndum og gáfu leyfi fyrir þeim flottu myndum sem fylgja greininni.Fylgjast má með norðurljósaspá Veðurstofunnar hér.Friðrik Hreinsson náði mynd af þessum dreka yfir Reykjavík.Birkir Pétursson tók þessa fallegu mynd af gamla vitanum á Akranesi.Guðjón Ottó Bjarnason var við Hvítserk á Skagaströnd.Guðmundur Ágústsson var með myndavélina á lofti í Skutulsfirði þegar norðurljósin kíktu í heimsókn.Norðurljósin mikilfengleg við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. Hallgrímur P. Helgason tók þessa mynd.Borgar Björgvinsson tók þessa mynd af Holtsbryggju í Önundarfirði.Kristján Sveinsson var með myndavélina á lofti á Skagaströnd.Höskuldur Birkir Erlingsson náði þessari mynd á Blönduósi.
Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira