Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2015 18:15 Volkswagen hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari og þýsk yfirvöld krefjast þess að Volkswagen muni sjá til þess að bifreiðaeigendur muni ekki bera neinn kostnað af innköllunum á þeim bifreiðum sem eru miðpunktur svindls Volkswagen á útblástursmælingum. Volkswagen hefur frest til 7. október til þess að kynna fyrir þýskum yfirvöldum hvernig og hvenær bílaframleiðandinn ætli sér að laga þær bifreiðar sem innihalda útbúnaðinn sem gerði fyrirtækinu kleyft að svindla á útblástursmælingum. Í minnisblaði frá þýska samgönguráðuneytinu segir að þýsk yfirvöld ætlist til þess að eigendur bifreiðanna muni ekki bera neinn kostnað vegna innköllunaraðgerða. Jafnframt er ætlast til þess að Volkswagen greiði bifreiðaeigendum hæfilegar bætur. Þýski bílaframleiðandinn hefur lagt til hliðar 6.5 milljarða evra til þess að mæta kostnaði vegna innköllunaraðgerða og til þess að greiða mögulegar sektir sem kunna að falla á bílaframleiðandann. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00 Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari og þýsk yfirvöld krefjast þess að Volkswagen muni sjá til þess að bifreiðaeigendur muni ekki bera neinn kostnað af innköllunum á þeim bifreiðum sem eru miðpunktur svindls Volkswagen á útblástursmælingum. Volkswagen hefur frest til 7. október til þess að kynna fyrir þýskum yfirvöldum hvernig og hvenær bílaframleiðandinn ætli sér að laga þær bifreiðar sem innihalda útbúnaðinn sem gerði fyrirtækinu kleyft að svindla á útblástursmælingum. Í minnisblaði frá þýska samgönguráðuneytinu segir að þýsk yfirvöld ætlist til þess að eigendur bifreiðanna muni ekki bera neinn kostnað vegna innköllunaraðgerða. Jafnframt er ætlast til þess að Volkswagen greiði bifreiðaeigendum hæfilegar bætur. Þýski bílaframleiðandinn hefur lagt til hliðar 6.5 milljarða evra til þess að mæta kostnaði vegna innköllunaraðgerða og til þess að greiða mögulegar sektir sem kunna að falla á bílaframleiðandann.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00 Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00
Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45
Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14
Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27