Bjarni segir ekkert óeðlilegt við heimsókn Illuga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2015 23:46 Bjarni Benediktsson vísir/pjetur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ekki hafa farið út fyrir eðlileg mörk í heimsókn sinni til Kína. Honum þykir ekki óeðlilegt að fulltrúar Orku Energy hafi verið með í för og segir það sæta furðu að verið sé að grennslast fyrir um fjármál ráðherrans. Þetta sagði Bjarni í fréttum RÚV í kvöld, aðspurður hvort eðlilegt þyki að þingmaður þiggi vinagreiða frá góðum félaga og fyrirtæki, og tali síðan máli hans í opinberri heimsókn. „Það myndi ekki hvarfla að mér að það væri sérstök ástæða fyrir því að fyrirtækið fengi að vera með í þessari heimsókn að hann þekkti viðkomandi framkvæmdastjóra. Þvert á móti hafði ekkert slíkt þurft til að koma þegar aðrir ráðherrar voru við sambærilegar aðstæður. Þetta verður ekki mikið augljósara,“ sagði Bjarni í samtali við RÚV.Sjá einnig: Um þetta snýst mál mál Illuga og Orku Energy Þá sagðist hann ekki sjá að um hagsmunaárekstra væri að ræða. „Ég sé ekki að það hafi nokkur maður sýnt fram á að Illugi hafi í þessari heimsókn gert nokkuð annað heldur en allir aðrir í sambærilegri stöðu hefðu gert.“ Bjarni sagði stöðu Illuga innan flokksins óbreytta, og að Illugi hafi ekki haft neitt nema óþægindi af þessu máli. „Hvar ætla menn að enda þessa skoðun á fjármálum stjórnmálamanna, sem hafa ekki bara gert hreint fyrir sínum dyrum og birt skattframtalið, heldur er ekki einu sinni sakaður um að brjóta neinar reglur.“Viðtal RÚV má sjá hér. Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Illugi segist ekki hafa neitt meira til að upplýsa Mennta- og menningarmálaráðherra svarar ekki spurningum Ísland í dag um 1,2 milljóna króna greiðslur til OG Capital árið 2012. 16. október 2015 12:45 Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15. október 2015 12:23 Hannes Hólmsteinn telur vert að setja gæsalappir um „doktor í heimspeki“ Framganga Henrys Alexanders Henrýssonar heimspekings hefur lagst illa í stuðningsmenn Illuga Gunnarssonar. 17. október 2015 11:10 Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga. 11. október 2015 10:44 Illugi segir milljónirnar þrjár hafa verið launagreiðslu Menntamálaráðherra segir fráleitt að hann sé fjárhagslega háður stjórnarformanni Orku Energy. 9. október 2015 18:50 Mistök að upplýsa ekki allt strax Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, í ítarlegu viðtali. 9. október 2015 06:00 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ekki hafa farið út fyrir eðlileg mörk í heimsókn sinni til Kína. Honum þykir ekki óeðlilegt að fulltrúar Orku Energy hafi verið með í för og segir það sæta furðu að verið sé að grennslast fyrir um fjármál ráðherrans. Þetta sagði Bjarni í fréttum RÚV í kvöld, aðspurður hvort eðlilegt þyki að þingmaður þiggi vinagreiða frá góðum félaga og fyrirtæki, og tali síðan máli hans í opinberri heimsókn. „Það myndi ekki hvarfla að mér að það væri sérstök ástæða fyrir því að fyrirtækið fengi að vera með í þessari heimsókn að hann þekkti viðkomandi framkvæmdastjóra. Þvert á móti hafði ekkert slíkt þurft til að koma þegar aðrir ráðherrar voru við sambærilegar aðstæður. Þetta verður ekki mikið augljósara,“ sagði Bjarni í samtali við RÚV.Sjá einnig: Um þetta snýst mál mál Illuga og Orku Energy Þá sagðist hann ekki sjá að um hagsmunaárekstra væri að ræða. „Ég sé ekki að það hafi nokkur maður sýnt fram á að Illugi hafi í þessari heimsókn gert nokkuð annað heldur en allir aðrir í sambærilegri stöðu hefðu gert.“ Bjarni sagði stöðu Illuga innan flokksins óbreytta, og að Illugi hafi ekki haft neitt nema óþægindi af þessu máli. „Hvar ætla menn að enda þessa skoðun á fjármálum stjórnmálamanna, sem hafa ekki bara gert hreint fyrir sínum dyrum og birt skattframtalið, heldur er ekki einu sinni sakaður um að brjóta neinar reglur.“Viðtal RÚV má sjá hér.
Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Illugi segist ekki hafa neitt meira til að upplýsa Mennta- og menningarmálaráðherra svarar ekki spurningum Ísland í dag um 1,2 milljóna króna greiðslur til OG Capital árið 2012. 16. október 2015 12:45 Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15. október 2015 12:23 Hannes Hólmsteinn telur vert að setja gæsalappir um „doktor í heimspeki“ Framganga Henrys Alexanders Henrýssonar heimspekings hefur lagst illa í stuðningsmenn Illuga Gunnarssonar. 17. október 2015 11:10 Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga. 11. október 2015 10:44 Illugi segir milljónirnar þrjár hafa verið launagreiðslu Menntamálaráðherra segir fráleitt að hann sé fjárhagslega háður stjórnarformanni Orku Energy. 9. október 2015 18:50 Mistök að upplýsa ekki allt strax Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, í ítarlegu viðtali. 9. október 2015 06:00 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Illugi segist ekki hafa neitt meira til að upplýsa Mennta- og menningarmálaráðherra svarar ekki spurningum Ísland í dag um 1,2 milljóna króna greiðslur til OG Capital árið 2012. 16. október 2015 12:45
Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15. október 2015 12:23
Hannes Hólmsteinn telur vert að setja gæsalappir um „doktor í heimspeki“ Framganga Henrys Alexanders Henrýssonar heimspekings hefur lagst illa í stuðningsmenn Illuga Gunnarssonar. 17. október 2015 11:10
Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga. 11. október 2015 10:44
Illugi segir milljónirnar þrjár hafa verið launagreiðslu Menntamálaráðherra segir fráleitt að hann sé fjárhagslega háður stjórnarformanni Orku Energy. 9. október 2015 18:50
Mistök að upplýsa ekki allt strax Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, í ítarlegu viðtali. 9. október 2015 06:00