Wenger: Verðum að sækja gegn Bayern Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2015 16:30 Alexis Sánchez er í miklu stuði þessa dagana fyrir Wenger, en hann skoraði um helgina gegn Watford. vísir/getty Arsenal getur ekkert annað en sótt á Bayern München þegar liðin mætast í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Emirates-vellinum annað kvöld. Skytturnar eru slæmri stöðu í riðlinum, án stiga eftir tvo leiki. Liðið er búið að tapa gegn Dinamo Zagreb á útivelli og svo rúllaði Alfreð Finnbogason til London á dögunum og skellti lærisveinum Wengers með sigurmarki Olympiacos. Nú á Arsenal fyrir höndum tvo leiki gegn Bayern München sem er að valta upp deildinni heima fyrir eins og undanfarin ár og er búið að vinna fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. „Við erum í þannig stöðu að við getum einbeitt okkur 100 prósent og gefið okkur alla í verkefnið á þriðjudaginn,“ sagði Wenger eftir 3-0 sigur gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Arsenal er búið að vinna þrjá leiki í röð í deildinni og skora í þeim ellefu mörk. Sóknarleikurinn hefur verið fínn og hann verður í fyrirrúmi gegn Bayern. „Ég þarf að ákveða hvernig við leggjum upp leikinn gegn Bayern. Við erum fullir sjálfstraust og erum að ná úrslitum. Við vitum alveg hvað við þurfum að gera. Markalaust jafntefli gerir ekkert við okkur. Við verðum að skora mörk og til þess að skora þurfum við að sækja,“ sagði Arsene Wenger. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira
Arsenal getur ekkert annað en sótt á Bayern München þegar liðin mætast í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Emirates-vellinum annað kvöld. Skytturnar eru slæmri stöðu í riðlinum, án stiga eftir tvo leiki. Liðið er búið að tapa gegn Dinamo Zagreb á útivelli og svo rúllaði Alfreð Finnbogason til London á dögunum og skellti lærisveinum Wengers með sigurmarki Olympiacos. Nú á Arsenal fyrir höndum tvo leiki gegn Bayern München sem er að valta upp deildinni heima fyrir eins og undanfarin ár og er búið að vinna fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. „Við erum í þannig stöðu að við getum einbeitt okkur 100 prósent og gefið okkur alla í verkefnið á þriðjudaginn,“ sagði Wenger eftir 3-0 sigur gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Arsenal er búið að vinna þrjá leiki í röð í deildinni og skora í þeim ellefu mörk. Sóknarleikurinn hefur verið fínn og hann verður í fyrirrúmi gegn Bayern. „Ég þarf að ákveða hvernig við leggjum upp leikinn gegn Bayern. Við erum fullir sjálfstraust og erum að ná úrslitum. Við vitum alveg hvað við þurfum að gera. Markalaust jafntefli gerir ekkert við okkur. Við verðum að skora mörk og til þess að skora þurfum við að sækja,“ sagði Arsene Wenger.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira