Fullkomið kvöld fyrir Belga | Á toppnum á þremur stöðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2015 22:13 Kevin De Bruyne fagnar með félögum sínum í kvöld. Vísir/Getty Belgíumenn tryggðu sér í kvöld sigur í B-riðli undankeppni EM eftir öruggan heimasigur á Ísrael en þeir voru eins og Íslendingar búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir lokaleikina í riðlinum. Belgar unnu 3-1 sigur á Ísrael í kvöld og fengu þar með tveimur stigum meira en lið Wales sem vann á sama tíma 2-0 sigur á Andorra. Wales er komið á sitt fyrsta Evrópumót eins og Ísland. Dries Mertens, Kevin De Bruyne og Eden Hazard skoruðu mörk Belga í kvöld en De Bruyne lagði einnig upp eitt markanna. Aaron Ramsey og Gareth Bale skoruðu mörk Wales í sigrinum á Andorra. Þetta var fullkomið kvöld fyrir Belga því auk þess að ná sínum markmiðum þá sátu nágrannar þeirra og erkifjendur, Hollendingar einnig eftir í riðli Íslands eftir tap á heimavelli á móti Tékkum. Þetta verður fyrsta Evrópumótið frá árinu 1984 þar sem Hollendingar eru ekki meðal þátttökuþjóða. Belgar geta ekki bara fagnað sigri í riðlinum í kvöld því þeir náðu einnig tveimur öðrum toppsætum með þessum sigri á Ísrael. Belgar verða nefnilega komnir upp í efsta sæti heimslista FIFA þegar hann kemur út næsta og þá verða þeir einnig í efsta styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi. Það verður dregið í riðla í úrslitakeppninni 12. desember næstkomandi.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Enski boltinn Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Sport Fleiri fréttir Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Sjá meira
Belgíumenn tryggðu sér í kvöld sigur í B-riðli undankeppni EM eftir öruggan heimasigur á Ísrael en þeir voru eins og Íslendingar búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir lokaleikina í riðlinum. Belgar unnu 3-1 sigur á Ísrael í kvöld og fengu þar með tveimur stigum meira en lið Wales sem vann á sama tíma 2-0 sigur á Andorra. Wales er komið á sitt fyrsta Evrópumót eins og Ísland. Dries Mertens, Kevin De Bruyne og Eden Hazard skoruðu mörk Belga í kvöld en De Bruyne lagði einnig upp eitt markanna. Aaron Ramsey og Gareth Bale skoruðu mörk Wales í sigrinum á Andorra. Þetta var fullkomið kvöld fyrir Belga því auk þess að ná sínum markmiðum þá sátu nágrannar þeirra og erkifjendur, Hollendingar einnig eftir í riðli Íslands eftir tap á heimavelli á móti Tékkum. Þetta verður fyrsta Evrópumótið frá árinu 1984 þar sem Hollendingar eru ekki meðal þátttökuþjóða. Belgar geta ekki bara fagnað sigri í riðlinum í kvöld því þeir náðu einnig tveimur öðrum toppsætum með þessum sigri á Ísrael. Belgar verða nefnilega komnir upp í efsta sæti heimslista FIFA þegar hann kemur út næsta og þá verða þeir einnig í efsta styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi. Það verður dregið í riðla í úrslitakeppninni 12. desember næstkomandi.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Enski boltinn Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Sport Fleiri fréttir Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Sjá meira