Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2015 15:30 Hannes Þór Halldórsson verður frá keppni næstu mánuðina. vísir/andri marinó Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, verður úr leik næstu mánuði eftir að fara úr axlarlið á æfingu Íslands síðastliðinn laugardag. Þetta er mikið áfall fyrir Hannes sem hefur verið í miklu stuði fyrir landsliðið og félagslið sitt NEC Nijmegen í Hollandi undanfarin misseri. Hannes gæti verið frá í nokkra mánuði, en hann missir af fyrsta leiknum í undankeppni EM 2016 annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik liðsins í riðlinum.mynd/skjáskotÁ Facebook-síðu sinni birtir Hannes Þór mynd af sér í fatla, en hann er líklega á leiðinni í aðgerð vegna meiðslanna. Hann þakkar þar fyrir allar batakveðjurnar sem hann hefur fengið og segist staðráðinn í að koma til baka sem fyrst. „Kæru vinir. Takk fyrir kveðjurnar, þær gefa mér mikið á þessum erfiða tímapunkti. Ég vil hins vegar ekki dramatísera þetta of mikið. Það er ljóst að einhverjir mánuðir faraí endurhæfingu en þeir verða fljótir að líða,“ segir Hannes Þór. „Svona getur alltaf gerst og nú er ekkert annað í stöðunni en að setja undir sig hausinn, bretta upp ermar og hrista þetta af sér eins fljótt og mögulegt er. Óska strákunum góðs gengis í Tyrklandi og svo bara áfram með smjörið!“ segir Hannes Þór Halldórsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30 Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00 Ögmundur: Ég verð tilbúinn Ögmundur Kristinsson veit ekki hvort hann byrjar í marki Íslands gegn Tyrklandi. 12. október 2015 14:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, verður úr leik næstu mánuði eftir að fara úr axlarlið á æfingu Íslands síðastliðinn laugardag. Þetta er mikið áfall fyrir Hannes sem hefur verið í miklu stuði fyrir landsliðið og félagslið sitt NEC Nijmegen í Hollandi undanfarin misseri. Hannes gæti verið frá í nokkra mánuði, en hann missir af fyrsta leiknum í undankeppni EM 2016 annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik liðsins í riðlinum.mynd/skjáskotÁ Facebook-síðu sinni birtir Hannes Þór mynd af sér í fatla, en hann er líklega á leiðinni í aðgerð vegna meiðslanna. Hann þakkar þar fyrir allar batakveðjurnar sem hann hefur fengið og segist staðráðinn í að koma til baka sem fyrst. „Kæru vinir. Takk fyrir kveðjurnar, þær gefa mér mikið á þessum erfiða tímapunkti. Ég vil hins vegar ekki dramatísera þetta of mikið. Það er ljóst að einhverjir mánuðir faraí endurhæfingu en þeir verða fljótir að líða,“ segir Hannes Þór. „Svona getur alltaf gerst og nú er ekkert annað í stöðunni en að setja undir sig hausinn, bretta upp ermar og hrista þetta af sér eins fljótt og mögulegt er. Óska strákunum góðs gengis í Tyrklandi og svo bara áfram með smjörið!“ segir Hannes Þór Halldórsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30 Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00 Ögmundur: Ég verð tilbúinn Ögmundur Kristinsson veit ekki hvort hann byrjar í marki Íslands gegn Tyrklandi. 12. október 2015 14:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira
Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30
Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00
Ögmundur: Ég verð tilbúinn Ögmundur Kristinsson veit ekki hvort hann byrjar í marki Íslands gegn Tyrklandi. 12. október 2015 14:30