Strákarnir vinsælir í Leifsstöð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2015 23:35 Vísir/E.Stefán Íslenska karlalandsliðið í fótbolta ferðaðist til Tyrklands í dag en flogið var beint frá Keflavík til Konya í suður Tyrklandi þar sem síðasti leikur liðsins í undankeppni EM 2016 fer fram á þriðjudaginn. Strákarnir fóru á æfingu í morgun áður en lagt var af stað út á völl en íslenska liðið gerði 2-2 jafntefli við Lettland á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Íslensku strákarnir hafa staðið sig frábærlega í undankeppninni og það er meira en mánuður síðan að liðið tryggði sér sæti á EM. Það voru aðeins þrjár þjóðir sem voru fljótari að tryggja sér EM-sætið. Íslenska liðið vakti vissulega mikla athygli þegar strákarnir fóru í gegnum Leifsstöð í dag en strákarnir voru afslappaðir og tóku þessari athygli vel. Eiríkur Stefán Ásgeirsson mun fjalla um leikinn við Tyrki og aðdraganda hans fyrir Vísi og Fréttablaðið og hann náði þessari mynd hér fyrir ofan. Á myndinni má sjá tvo af aðdáendum íslensku strákanna fá mynd af sér með stjörnunum. Það eru leikmennirnir Eiður Smári Guðjohnsen, Rúrik Gíslason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson sem eru fyrirsæturnar að þessu sinni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu. 11. október 2015 14:00 Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10. október 2015 18:38 Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Lettlands | Myndband Ísland og Lettland skyldu jöfn 2-2 í seinasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2016 í dag en Lettum tókst að jafna metin eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 10. október 2015 18:12 Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00 Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10. október 2015 18:00 Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik Íslenska landsliðið er á leið til Tyrklands. 11. október 2015 18:56 Gylfi: Hálfvandræðalegt fyrir okkur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gullfallegt mark gegn Lettlandi í dag en það dugði því miður ekki til sigurs. 10. október 2015 18:24 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta ferðaðist til Tyrklands í dag en flogið var beint frá Keflavík til Konya í suður Tyrklandi þar sem síðasti leikur liðsins í undankeppni EM 2016 fer fram á þriðjudaginn. Strákarnir fóru á æfingu í morgun áður en lagt var af stað út á völl en íslenska liðið gerði 2-2 jafntefli við Lettland á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Íslensku strákarnir hafa staðið sig frábærlega í undankeppninni og það er meira en mánuður síðan að liðið tryggði sér sæti á EM. Það voru aðeins þrjár þjóðir sem voru fljótari að tryggja sér EM-sætið. Íslenska liðið vakti vissulega mikla athygli þegar strákarnir fóru í gegnum Leifsstöð í dag en strákarnir voru afslappaðir og tóku þessari athygli vel. Eiríkur Stefán Ásgeirsson mun fjalla um leikinn við Tyrki og aðdraganda hans fyrir Vísi og Fréttablaðið og hann náði þessari mynd hér fyrir ofan. Á myndinni má sjá tvo af aðdáendum íslensku strákanna fá mynd af sér með stjörnunum. Það eru leikmennirnir Eiður Smári Guðjohnsen, Rúrik Gíslason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson sem eru fyrirsæturnar að þessu sinni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu. 11. október 2015 14:00 Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10. október 2015 18:38 Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Lettlands | Myndband Ísland og Lettland skyldu jöfn 2-2 í seinasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2016 í dag en Lettum tókst að jafna metin eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 10. október 2015 18:12 Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00 Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10. október 2015 18:00 Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik Íslenska landsliðið er á leið til Tyrklands. 11. október 2015 18:56 Gylfi: Hálfvandræðalegt fyrir okkur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gullfallegt mark gegn Lettlandi í dag en það dugði því miður ekki til sigurs. 10. október 2015 18:24 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Sjá meira
Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu. 11. október 2015 14:00
Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10. október 2015 18:38
Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Lettlands | Myndband Ísland og Lettland skyldu jöfn 2-2 í seinasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2016 í dag en Lettum tókst að jafna metin eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 10. október 2015 18:12
Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00
Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10. október 2015 18:00
Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik Íslenska landsliðið er á leið til Tyrklands. 11. október 2015 18:56
Gylfi: Hálfvandræðalegt fyrir okkur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gullfallegt mark gegn Lettlandi í dag en það dugði því miður ekki til sigurs. 10. október 2015 18:24