Gylfi bætti eitt met Eiðs Smára og jafnaði annað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2015 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum á móti Lettum um helgina. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í undankeppni EM í jafnteflinu á móti Lettlandi um helgina og tryggði sér með því tvö met í markaskorun fyrir íslenska landsliðið í undankeppnum stórmóta. Gylfi er nú bæði sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni EM og sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni fyrir stórmót hvort sem það er HM eða EM. Eiður Smári Guðjohnsen, liðsfélagi Gylfa í landsliðinu, átti bæði metin fyrir þessa undankeppni síðan að hann skoraði samtals ellefu mörk í tveimur undankeppnum íslenska liðsins í upphafi tíunda áratugarins. Gylfi fær síðan tækifæri til að eignast metið alveg einn annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í riðlinum.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í einni undankeppni:6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 9 leikir - 799 mínútur Skoraði á móti Hollandi (3), Lettlandi (2) og Tyrkjum. 4 af mörkunum á Laugardalsvellinum6 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2006 8 leikir - 707 mínútur Skoraði á móti Ungverjalandi (2), Búlgaríu, Svíþjóð, Króatíu og Möltu. 5 af mörkunum á Laugardalsvellinum5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 8 leikir - 718 mínútur Skoraði á móti Litháen (3), Skotlandi og Færeyjum. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, HM 2014 11 leikir - 982 mínútur Skoraði á móti Slóveníu (2), Albaníu og Kýpur. 1 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, HM 2014 7 leikir - 586 mínútur Skoraði á móti Sviss, Albaníu, Kýpur og Noregi. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Birkir Bjarnason, HM 2014 3 mörk - Jóhann Berg Guðmundsson, Hm 2014 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2010 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 3 mörk - Eyjólfur Sverrisson, Hm 2002Flest mörk í einni undankeppni EM 6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30 Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í undankeppni EM í jafnteflinu á móti Lettlandi um helgina og tryggði sér með því tvö met í markaskorun fyrir íslenska landsliðið í undankeppnum stórmóta. Gylfi er nú bæði sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni EM og sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni fyrir stórmót hvort sem það er HM eða EM. Eiður Smári Guðjohnsen, liðsfélagi Gylfa í landsliðinu, átti bæði metin fyrir þessa undankeppni síðan að hann skoraði samtals ellefu mörk í tveimur undankeppnum íslenska liðsins í upphafi tíunda áratugarins. Gylfi fær síðan tækifæri til að eignast metið alveg einn annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í riðlinum.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í einni undankeppni:6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 9 leikir - 799 mínútur Skoraði á móti Hollandi (3), Lettlandi (2) og Tyrkjum. 4 af mörkunum á Laugardalsvellinum6 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2006 8 leikir - 707 mínútur Skoraði á móti Ungverjalandi (2), Búlgaríu, Svíþjóð, Króatíu og Möltu. 5 af mörkunum á Laugardalsvellinum5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 8 leikir - 718 mínútur Skoraði á móti Litháen (3), Skotlandi og Færeyjum. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, HM 2014 11 leikir - 982 mínútur Skoraði á móti Slóveníu (2), Albaníu og Kýpur. 1 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, HM 2014 7 leikir - 586 mínútur Skoraði á móti Sviss, Albaníu, Kýpur og Noregi. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Birkir Bjarnason, HM 2014 3 mörk - Jóhann Berg Guðmundsson, Hm 2014 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2010 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 3 mörk - Eyjólfur Sverrisson, Hm 2002Flest mörk í einni undankeppni EM 6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30 Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00
Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30
Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00
Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55
Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09