Sala Huawei-síma eykst hraðast á þessu ári Sæunn Gísladóttir skrifar 27. október 2015 14:41 Sérfræðingar spá því að 100 milljón Huawei símar muni seljast á árinu. Vísir/EPA Kínverski snjallsímaframleiðandinn Huawei er á öruggri leið með að verða mest vaxandi snjallsímaframleiðandi þessa árs, að mati greiningaraðila. Huawei er í augnablikinu þriðji stærsti snjallsímaframleiðandi heims á eftir Samsung og Apple. Sala hans hefur hins vegar aukist til muna á þessu ári. Í gær tilkynnti framleiðandinn að snjallsímasendingar hefðu aukist um 63 prósent milli ára og námu 27,4 milljónum. Sala dýrari tegunda síma jókst einnig sem er jákvætt fyrir fyrirtækið sem vill losna við þá ímynd að selja einungis ódýrari síma. Eftir góða sölu á þriðja ársfjórðungi áætla sérfræðingar að framleiðandinn muni selja 100 milljón snjallsíma á árinu, sem er 33 prósent aukning milli ára. Það er meiri söluaukning heldur en hjá samkeppnisaðilunum Apple, Xiaomi og Lenovo. Huawei á þó enn langt í land með að ná markaðsyfirráðum en markaðshlutdeild fyrirtækisins nam sjö milljörðum dollara, jafnvirði 900 milljarða íslenskra króna á öðrum ársfjórðungi sem er fimmtungur hlutdeildar Apple og Samsung. Tækni Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Kínverski snjallsímaframleiðandinn Huawei er á öruggri leið með að verða mest vaxandi snjallsímaframleiðandi þessa árs, að mati greiningaraðila. Huawei er í augnablikinu þriðji stærsti snjallsímaframleiðandi heims á eftir Samsung og Apple. Sala hans hefur hins vegar aukist til muna á þessu ári. Í gær tilkynnti framleiðandinn að snjallsímasendingar hefðu aukist um 63 prósent milli ára og námu 27,4 milljónum. Sala dýrari tegunda síma jókst einnig sem er jákvætt fyrir fyrirtækið sem vill losna við þá ímynd að selja einungis ódýrari síma. Eftir góða sölu á þriðja ársfjórðungi áætla sérfræðingar að framleiðandinn muni selja 100 milljón snjallsíma á árinu, sem er 33 prósent aukning milli ára. Það er meiri söluaukning heldur en hjá samkeppnisaðilunum Apple, Xiaomi og Lenovo. Huawei á þó enn langt í land með að ná markaðsyfirráðum en markaðshlutdeild fyrirtækisins nam sjö milljörðum dollara, jafnvirði 900 milljarða íslenskra króna á öðrum ársfjórðungi sem er fimmtungur hlutdeildar Apple og Samsung.
Tækni Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira