Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 10:01 Adele er ótrúlega söngkona. vísir Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. Þetta er fyrsta lagið sem kemur út frá henni síðan 2012 þegar lagið Skyfall kom út, en það var titillag James Bond-myndarinnar Skyfall. Platan 25 er þriðja breiðskífa Adele og kemur hún út 20. nóvember. Aðdáendur hennar hafa beðið í ofvæni eftir plötunni og þegar lagið kom út í morgun fór Twitter á hliðina. Adele er einn allra vinsælasti tónlistamaðurinn í heiminum í dag. Myndbandið við lagið er mjög tilfinningaþrungið en kanadíski leikstjórinn Xavier Dolan leikstýrði því. Hér að neðan má horfa og hlusta á nýja lagið frá Adele. Einnig má fylgjast með umræðunni á Twitter. #hello Tweets Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. Þetta er fyrsta lagið sem kemur út frá henni síðan 2012 þegar lagið Skyfall kom út, en það var titillag James Bond-myndarinnar Skyfall. Platan 25 er þriðja breiðskífa Adele og kemur hún út 20. nóvember. Aðdáendur hennar hafa beðið í ofvæni eftir plötunni og þegar lagið kom út í morgun fór Twitter á hliðina. Adele er einn allra vinsælasti tónlistamaðurinn í heiminum í dag. Myndbandið við lagið er mjög tilfinningaþrungið en kanadíski leikstjórinn Xavier Dolan leikstýrði því. Hér að neðan má horfa og hlusta á nýja lagið frá Adele. Einnig má fylgjast með umræðunni á Twitter. #hello Tweets
Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira