Back to the Future II draumurinn að deyja Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. október 2015 15:00 Þessi stuðningsmaður Cubs hefur ekki gefist upp. vísir/getty Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. Það varð allt vitlaust á dögunum er Cubs, sem hefur ekki unnið deildina í 107 ár, komst í undanúrslit og margir sáu fyrir sér að þetta væri árið. Þetta yrði eins og í myndinni. Ótrúlegur fjöldi fólks fór að setja pening á að þeir yrðu meistarar og svo margir að Cubs varð líklegasta liðið til þess að vinna samkvæmt veðbönkum. Leikmönnum NY Mets er alveg sama um svona Öskubuskusögur og eru nú aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaeinvígið. Mets vann 5-2 í Chicago í nótt og leiðir einvígið 3-0. Mets þarf aðeins einn sigurleik í viðbót til þess að komast í úrslit eða World Series eins og það kallast ytra. Cubs þarf því á kraftaverki, eða tímavél, að halda til þess að bjarga sér í þessu einvígi. Erlendar Tengdar fréttir Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Harðkjarna stuðningsmenn Cubs hafa ekki efni á miðum Fólkið sem hefur stutt Chicago Cubs í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt, síðustu árin mun líklega ekki getað séð liðið í næstu leikjum. 16. október 2015 23:15 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira
Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. Það varð allt vitlaust á dögunum er Cubs, sem hefur ekki unnið deildina í 107 ár, komst í undanúrslit og margir sáu fyrir sér að þetta væri árið. Þetta yrði eins og í myndinni. Ótrúlegur fjöldi fólks fór að setja pening á að þeir yrðu meistarar og svo margir að Cubs varð líklegasta liðið til þess að vinna samkvæmt veðbönkum. Leikmönnum NY Mets er alveg sama um svona Öskubuskusögur og eru nú aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaeinvígið. Mets vann 5-2 í Chicago í nótt og leiðir einvígið 3-0. Mets þarf aðeins einn sigurleik í viðbót til þess að komast í úrslit eða World Series eins og það kallast ytra. Cubs þarf því á kraftaverki, eða tímavél, að halda til þess að bjarga sér í þessu einvígi.
Erlendar Tengdar fréttir Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Harðkjarna stuðningsmenn Cubs hafa ekki efni á miðum Fólkið sem hefur stutt Chicago Cubs í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt, síðustu árin mun líklega ekki getað séð liðið í næstu leikjum. 16. október 2015 23:15 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira
Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30
Harðkjarna stuðningsmenn Cubs hafa ekki efni á miðum Fólkið sem hefur stutt Chicago Cubs í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt, síðustu árin mun líklega ekki getað séð liðið í næstu leikjum. 16. október 2015 23:15