Lewandowski: Þetta er síðasti séns fyrir Arsenal Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 17:00 Thomas Müller og Robert Lewandowski fagna marki. vísir/getty Robert Lewandowski, framherji Þýskalandsmeistara Bayern München, segir alla pressuna vera á Arsenal fyrir leik liðanna í þriðju leikviku riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal byrjar Meistaradeildarinar hræðilega, en liðið er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum. Það tapaði, 2-1, fyrir Dinamo Zagreb í Króatíu og 3-2 fyrir Olympiacos á heimavelli þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Stigalausir Arsenal-menn fá nú það erfiða verkefni að spila tvisvar í röð við Bayern München, en fái liðið ekki nokkur stig úr þeim viðureignum er hæpið að Skytturnar komst upp úr riðlinum. „Ég vona að við náum í þrjú stig. Með þremur sigrum værum við komnir hálfa leið í útsláttarkeppnina. Arsenal væri í vandræðum en það kemur okkur ekkert við. Við erum Bayern München og hugsum bara um sjálfa okkur,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. „Við vitum að þetta verður ekki auðveldur leikur. Fyrir Arsenal, á heimavelli, er þetta næstum því síðasti séns til að komast í næstu umferð. Arsenal þarf heldur betur að gefa í því annars er þetta búið hjá því,“ segir Robert Lewandowski.Leikur Arsenal og Bayern München verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.30, en Meistaradeildarkvöld hefst klukkan 18.15 og Stöð 2 Sport HD og heldur áfram á meðan leikirnir standa yfir á Stöð 2 Sport 4 HD. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Verðum að sækja gegn Bayern Ef Arsenal ætlar upp úr riðli í Meistaradeildinni verður það að fá einhver stig út úr næstu tveimur leikjum gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München. 19. október 2015 16:30 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Robert Lewandowski, framherji Þýskalandsmeistara Bayern München, segir alla pressuna vera á Arsenal fyrir leik liðanna í þriðju leikviku riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal byrjar Meistaradeildarinar hræðilega, en liðið er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum. Það tapaði, 2-1, fyrir Dinamo Zagreb í Króatíu og 3-2 fyrir Olympiacos á heimavelli þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Stigalausir Arsenal-menn fá nú það erfiða verkefni að spila tvisvar í röð við Bayern München, en fái liðið ekki nokkur stig úr þeim viðureignum er hæpið að Skytturnar komst upp úr riðlinum. „Ég vona að við náum í þrjú stig. Með þremur sigrum værum við komnir hálfa leið í útsláttarkeppnina. Arsenal væri í vandræðum en það kemur okkur ekkert við. Við erum Bayern München og hugsum bara um sjálfa okkur,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. „Við vitum að þetta verður ekki auðveldur leikur. Fyrir Arsenal, á heimavelli, er þetta næstum því síðasti séns til að komast í næstu umferð. Arsenal þarf heldur betur að gefa í því annars er þetta búið hjá því,“ segir Robert Lewandowski.Leikur Arsenal og Bayern München verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.30, en Meistaradeildarkvöld hefst klukkan 18.15 og Stöð 2 Sport HD og heldur áfram á meðan leikirnir standa yfir á Stöð 2 Sport 4 HD.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Verðum að sækja gegn Bayern Ef Arsenal ætlar upp úr riðli í Meistaradeildinni verður það að fá einhver stig út úr næstu tveimur leikjum gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München. 19. október 2015 16:30 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Wenger: Verðum að sækja gegn Bayern Ef Arsenal ætlar upp úr riðli í Meistaradeildinni verður það að fá einhver stig út úr næstu tveimur leikjum gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München. 19. október 2015 16:30